Esja ætlar að draga lið sitt úr keppni

Lið Esju.
Lið Esju. Ljósmynd/Facebook-síða UMFK Esju

Á stjórn­ar­fundi UMFK Esju sem hald­inn var þann 27. fe­brú­ar sl. var tek­in sú ákvörðun að draga lið nú­ver­andi Íslands­meist­ara UMFK Esju í ís­hokkí úr keppni í Íslands og bikar­meist­ara­móti næsta keppn­is­tíma­bili 2018 - 2019.

Þetta kem­ur fram á Face­book-síðu UMFK Esju en þar seg­ir enn­frem­ur;

„Fyr­ir ligg­ur fjórða árið í röð, höfn­un frá ÍBR og ÍHÍ á að hefja upp­bygg­ingu barna og ung­linga­starfs. Mik­ill áhugi hef­ur verið inn­an raða ís­hokkí­deild­ar Esju að byrja öfl­ugt barn­astarf svo fé­lagið geti vaxið og dafnað með jafn­góðum ár­angri og Íslands­meist­ar­ar Esju hafa náð á und­an­förn­um 4 árum.

For­senda og rekst­ur íþrótta­fé­lags er og verður upp­bygg­ing barna og ung­linga­starfs. Þar verður nýliðunin og þaðan koma sjálf­boðaliðarn­ir sem nauðsyn­leg­ir eru öllu íþrótt­a­starfi. Á þess­um fjór­um árum sem UMFK Esja hef­ur starfað höf­um við ein­ung­is haft meist­ara­flokk og það geng­ur ekki leng­ur.

Í byrj­un nóv­em­ber sl. boðaði stjórn ÍHÍ stjórn UMFK Esju á fund til að fara yfir mál­in eins og þeir kölluðu það. Þar lagði stjórn UMFK Esju fram til­lögu þess efn­is að full­trú­ar úr stjórn ÍHÍ ásamt full­trú­um frá Esju og Skauta­fé­lagi Reykja­vík­ur mynduðu starfs­hóp þar sem þessi fé­lög deila Skauta­höll­inni í Laug­ar­dal, starfs­hópn­um var ætlað að leita leiða til að barn­astarf gæti haf­ist hjá UMFK Esju á næsta keppn­is­tíma­bili, haustið 2018. Af því hef­ur ekki orðið og tók það stjórn ÍHÍ rúma þrjá mánuði að senda okk­ur end­an­lega niður­stöðu í því máli.“

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Ítalía 6 4 2 486:432 54 8
2 Ísland 6 3 3 458:468 -10 6
3 Tyrkland 6 3 3 467:467 0 6
4 Ungverjaland 6 2 4 427:471 -44 4
23.02 Ísland 83:71 Tyrkland
23.02 Ítalía 67:71 Ungverjaland
20.02 Tyrkland 67:80 Ítalía
20.02 Ungverjaland 87:78 Ísland
25.11 Ítalía 74:81 Ísland
25.11 Ungverjaland 76:81 Tyrkland
22.11 Ísland 71:95 Ítalía
22.11 Tyrkland 92:66 Ungverjaland
25.02 Ungverjaland 62:83 Ítalía
25.02 Tyrkland 76:75 Ísland
22.02 Ísland 70:65 Ungverjaland
22.02 Ítalía 87:80 Tyrkland
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Ítalía 6 4 2 486:432 54 8
2 Ísland 6 3 3 458:468 -10 6
3 Tyrkland 6 3 3 467:467 0 6
4 Ungverjaland 6 2 4 427:471 -44 4
23.02 Ísland 83:71 Tyrkland
23.02 Ítalía 67:71 Ungverjaland
20.02 Tyrkland 67:80 Ítalía
20.02 Ungverjaland 87:78 Ísland
25.11 Ítalía 74:81 Ísland
25.11 Ungverjaland 76:81 Tyrkland
22.11 Ísland 71:95 Ítalía
22.11 Tyrkland 92:66 Ungverjaland
25.02 Ungverjaland 62:83 Ítalía
25.02 Tyrkland 76:75 Ísland
22.02 Ísland 70:65 Ungverjaland
22.02 Ítalía 87:80 Tyrkland
urslit.net
Fleira áhugavert