Höttur er fallið úr úrvalsdeild

Lið Hatt­ar frá Eg­ils­stöðum er fallið úr úr­vals­deild­inni í körfuknatt­leik aþar sem liðið tapaði 98:66 á úti­velli gegn KR í kvöld. Hött­ur er með 6 stig og á aðeins einn leik eft­ir en Þór frá Ak­ur­eyri er í þriðja neðsta sæt­inu með 10 stig eft­ir 93:81 sig­ur gegn ÍR.

Hauk­ar töpuðu gegn Snæ­fell á heima­velli sín­um í Hafnar­f­irði, 71:72. Hauk­ar eru með 8 stig og eiga eft­ir að leika gegn Hetti á Eg­ils­stöðum. Nái Hauk­ar að sigra í þeim leik og Þór frá Ak­ur­eyri tap­ar í lok­umferðinni gegn Snæ­fell þá halda Hauk­ar sæti sínu í deild­inni en Þór fell­ur.

Skalla­grím­ur er í fjórða sæti deild­ar­inn­ar eft­ir 93:88 sig­ur gegn bikar­meist­araliði Grinda­vík­ur. Kefla­vík átti ekki í vand­ræðum með Ham­ar/​Sel­foss á úti­velli en þar skoraði Kefla­vík­urliðið 114 stig gegn 72. Njarðvík lagði Fjölni á heima­velli með 118 stig­um gegn 94.

Njarðvík er í efsta sæti með 32 stig en Kefla­vík er einnig með 32 stig. Liðin eig­ast við í lokaum­ferðinni sem fram fer á fimmtu­dag­inn en þar verða Kefl­vík­ing­ar á heima­velli. KR er í þriðja sæti með 30 stig og Skalla­grím­ur er með 28 stig í fjórða sæti. Grinda­vík og Snæ­fell eru í 5. og 6. sæti með 26 stig, ÍR er í því 7. með 20 stig og Fjöln­ir er með 16 stig í því átt­unda. Átta efstu liðin kom­ast í úr­slita­keppn­ina. Ham­ar/​Sel­foss er í 9. sæti með 14 stig, Þór er með 10 stig í 10. sæti, Hauk­ar í því 11. með 8 stig og Hött­ur er á botn­in­um með 6 stig.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert