FSu í úrvalsdeildina í körfu karla

Leikmenn FSu fagna sæti í úrvalsdeildinni eftir sigurinn á Val …
Leikmenn FSu fagna sæti í úrvalsdeildinni eftir sigurinn á Val í kvöld. mbl.is/Guðmundur Karl

FSu tryggði sér í kvöld sæti í úr­vals­deild karla í körfuknatt­leik næsta vet­ur þegar liðið lagði Val 67:63 í odda­leik liðanna á Sel­fossi um að fylgja Breiðabliki upp í úr­vals­deild­ina.

Mik­il spenna var í lok­in, staðan 64:61 þegar 36 sek­únd­ur voru eft­ir en Vals­menn hittu ekki úr víta­skoti. Það gerðu hins veg­ar leik­menn FSu sem fóru tvisvar á vítalín­una það sem eft­ir var leiks og hittu úr öll­um fjór­um skot­un­um.

Sæv­ar Sig­munds­son og Mat­hew Hammer gerðu 19 stig hvor fyr­ir FSu og eins átti Árni Ragn­ars­son fín­an leik með 7 stig, 12 frá­köst og 6 stoðsend­ing­ar. Hjá Val var Robert Hodg­son með 17 stig og Craig Walls gerði 10 stig, tók 9 frá­köst og átti 9 stoðsend­ing­ar.

Leik­skýrsl­an.

Brynjar Karl Sigurðsson þjálfari FSu er kominn með lið sitt …
Brynj­ar Karl Sig­urðsson þjálf­ari FSu er kom­inn með lið sitt í efstu deild. mbl.is/​Brynj­ar Gauti
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert