Keflavík bikarmeistari - myndasyrpa

Keflvíkingar lyfta bikarnum.
Keflvíkingar lyfta bikarnum. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Keflvíkingar urðu bikarmeistarar karla í körfuknattleik í gær þegar þeir unnu Tindastól í úrslitaleik í Laugardalshöll eins og ítarlega var fjallað um hér á mbl.is í gær.

Í Morgunblaðinu í fyrramálið verður líka að finna ítarlega umfjöllun um úrslitaleikinn í máli og myndum.

Hér er jafnframt myndasyrpa frá leiknum og verðlaunaafhendingunni en Golli, ljósmyndari Morgunblaðsins, tók þar fjölda mynda:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert