Toppliðin í 1. deild unnu sína leiki

Ágúst Björgvinsson og hans menn í Val eru enn ósigraðir …
Ágúst Björgvinsson og hans menn í Val eru enn ósigraðir í 1. deild. mbl.is/Eggert

Þrjú efstu liðin í 1. deild karla í körfuknattleik unnu leiki sína í kvöld. Valur lagði FSu á Selfossi, 89:67, og er áfram með fullt hús stiga, Haukar unnu ÍA auðveldlega í Hafnarfirði, 112:73, og Hamar lagði Þór norður á Akureyri, 88:81.

Þá vann Breiðablik sigur á Reyni frá Sandgerði í Smáranum, 98:90.

Valur er með 24 stig, Haukar 20, Hamar 18, Höttur 16, Breiðablik 14, Þór Ak. 12, FSu 10, Augnablik 4, Reynir S. 4 og ÍA 4 stig.

Tölfræðin í þremur leikjanna er hér fyrir neðan en engar tölur bárust úr leik Breiðabliks og Reynis:

Þór Ak. - Hamar 81:88

Síðuskóli, 1. deild karla, 8. febrúar 2013.

<br/><strong>Gangur leiksins:</strong>

3:8, 9:16, 13:24,

<strong>15:26</strong>

, 15:33, 21:37, 25:45,

<strong>32:47</strong>

, 39:51, 45:54, 46:56,

<strong>54:63</strong>

, 58:66, 70:70, 75:72,

<strong>81:88</strong>

.

<br/><strong>Þór Ak.</strong>

: Ólafur Aron Ingvason 19, Halldór Örn Halldórsson 18/14 fráköst, Darco Milosevic 13/11 fráköst, Óðinn Ásgeirsson 12/4 fráköst, Elías Kristjánsson 10, Bjarni Konráð Árnason 5, Sindri Davíðsson 4.

<strong><br/>Fráköst</strong>

: 28 í vörn, 9 í sókn.

<strong><br/>Hamar</strong>

: Jerry Lewis Hollis 36/8 fráköst, Örn Sigurðarson 16/4 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 16, Ragnar Á. Nathanaelsson 8/7 fráköst, Lárus Jónsson 6, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Oddur Ólafsson 2, Bjartmar Halldórsson 1/5 fráköst.

<strong><br/>Fráköst</strong>

: 20 í vörn, 6 í sókn.

<strong><br/>Dómarar</strong>

: Sigmundur Már Herbertsson, Rögnvaldur Hreiðarsson.

FSu - Valur 67:89

Iða, 1. deild karla, 8. febrúar 2013.

<br/><strong>Gangur leiksins:</strong>

3:2, 10:14, 19:22,

<strong>23:28</strong>

, 28:30, 28:38, 32:42,

<strong>38:46</strong>

, 42:54, 42:59, 45:63,

<strong>49:67</strong>

, 57:74, 62:78, 67:86,

<strong>67:89</strong>

.

<strong><br/>FSu</strong>

: Matthew Brunell 23/9 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 13/6 fráköst, Karl Ágúst Hannibalsson 9/6 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 8, Ari Gylfason 7/7 fráköst, Daníel Kolbeinsson 3, Hjálmur Hjálmsson 2, Arnþór Tryggvason 2.

<strong><br/>Fráköst</strong>

: 24 í vörn, 8 í sókn.

<strong><br/>Valur</strong>

: Chris Woods 29/6 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 14/8 fráköst, Ragnar Gylfason 12, Birgir Björn Pétursson 10/6 fráköst, Atli Rafn Hreinsson 8/7 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 5, Kristinn Ólafsson 4, Benedikt Skúlason 4, Benedikt Blöndal 3.

<strong><br/>Fráköst</strong>

: 26 í vörn, 9 í sókn.

<strong><br/>Dómarar</strong>

: Halldor Geir Jensson, Thorsteinn Johann Thorsteinsson.

Haukar - ÍA 112:73

Schenkerhöllin, 1. deild karla, 8. febrúar 2013.

<br/><strong>Gangur leiksins:</strong>

8:2, 16:5, 21:8,

<strong>29:13</strong>

, 39:17, 43:27, 53:28,

<strong>55:34</strong>

, 66:34, 70:42, 73:44,

<strong>78:52</strong>

, 86:55, 96:63, 103:67,

<strong>112:73</strong>

.

<strong><br/>Haukar</strong>

: Terrence Watson 29/15 fráköst/3 varin skot, Haukur Óskarsson 20, Emil Barja 13/5 fráköst/8 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 10/14 fráköst, Elvar Steinn Traustason 10/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 7, Steinar Aronsson 7, Davíð Páll Hermannsson 5, Kristinn Marinósson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 3, Guðmundur Kári Sævarsson 2, Andri Freysson 2.

<strong><br/>Fráköst</strong>

: 41 í vörn, 15 í sókn.

<strong><br/>ÍA</strong>

: Kevin Jolley 23/12 fráköst, Áskell Jónsson 17/7 fráköst/8 stoðsendingar, Birkir Guðjónsson 9, Hörður Kristján Nikulásson 8, Sigurður Rúnar Sigurðsson 6, Dagur Þórisson 4, Jón Rúnar Baldvinsson 2, Þorleifur Baldvinsson 2, Erlendur Þór Ottesen 2.

<strong><br/>Fráköst</strong>

: 24 í vörn, 6 í sókn.

<strong><br/>Dómarar</strong>

: Hakon Hjartarson, Gunnar Thor Andresson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert