Haukar og Hamar þjarma að Val

Haukur Óskarsson og félagar í Haukum eru í hörðum slag …
Haukur Óskarsson og félagar í Haukum eru í hörðum slag í 1. deildinni. mbl.is/Golli

Mikil spenna er hlaupin í toppbaráttu 1. deildar karla í körfuknattleik eftir að Valsmenn töpuðu öðrum leik sínum í röð í kvöld, 85:68 gegn Þórsurum á Akureyri.

Á meðan unnu Haukar og Hamar sína leiki. Hamar lagði ÍA örugglega á Akranesi, 106:88, og Haukar unnu Augnablik létt á Ásvöllum, 101:73.

Valur, sem hafði unnið fyrstu þrettán leikina, er með 26 stig en Haukar og Hamar eru með 24 stig hvort þegar þremur umferðum er ólokið. Eitt þessara liða kemst beint uppí úrvalsdeildina en hin tvö fara í umspil ásamt liðunum í fjórða og fimmta sæti, nær örugglega Hetti og Þór á Akureyri, um eitt sæti.

Hamar og Valur eiga eftir að mætast og það er því raunhæft að niðurstaðan í deildinni yrði sú að Haukar, Hamar og Valur yrðu öll jöfn að stigum. Þá munu innbyrðis úrslit þeirra þriggja ráða úrslitum. Reyndar eiga bæði Hamar og Haukar eftir að mæta Hetti á lokasprettinum.

Ljóst er að meiðslin hjá Chris Woods geta reynst Valsmönnum dýrkeypt en hann fótbrotnaði í leik þeirra við Hauka á dögunum og spilar ekki meira með þeim.

Staðan í deildinni: Valur 26, Haukar 24, Hamar 24, Höttur 20, Þór Ak. 18, FSu 14, Breiðablik 14, Augnablik 4, Reynir S. 4, ÍA 4.

ÍA - Hamar 88:106

Akranes - Jadarsbakkar, 1. deild karla, 01. mars 2013.

<br/><strong>Gangur leiksins:</strong>

2:7, 4:15, 9:25,

<strong>14:31</strong>

, 21:39, 24:42, 30:54,

<strong>36:60</strong>

, 42:60, 52:68, 56:75,

<strong>59:81</strong>

, 63:90, 68:94, 78:100,

<strong>88:106</strong>

.

<strong><br/>ÍA</strong>

: Kevin Jolley 24/7 fráköst/6 stoðsendingar, Hörður Kristján Nikulásson 18/4 fráköst, Dagur Þórisson 17/4 fráköst, Birkir Guðjónsson 9, Áskell Jónsson 8/5 stoðsendingar, Ómar Örn Helgason 6, Erlendur Þór Ottesen 2, Þorleifur Baldvinsson 2, Þorsteinn Helgason 1, Sigurður Rúnar Sigurðsson 1/4 fráköst.

<strong><br/>Fráköst</strong>

: 16 í vörn, 7 í sókn.

<strong><br/>Hamar</strong>

: Jerry Lewis Hollis 27/9 fráköst/6 stoðsendingar, Þorsteinn Már Ragnarsson 21, Oddur Ólafsson 12/4 fráköst, Örn Sigurðarson 9, Halldór Gunnar Jónsson 8, Ragnar Á. Nathanaelsson 8/10 fráköst/4 varin skot, Hallgrímur Brynjólfsson 6, Björgvin Jóhannesson 5, Bjartmar Halldórsson 5, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Stefán Þór Hannesson 2.

<strong><br/>Fráköst</strong>

: 17 í vörn, 10 í sókn.

<strong><br/>Dómarar</strong>

: Jon Bender, Gunnar Thor Andresson.

Haukar - Augnablik 101:73

Schenkerhöllin, 1. deild karla, 01. mars 2013.

<br/><strong>Gangur leiksins:</strong>

10:6, 18:9, 28:11,

<strong>30:13</strong>

, 38:21, 41:23, 46:29,

<strong>46:35</strong>

, 54:40, 60:45, 71:52,

<strong>74:59</strong>

, 79:59, 86:63, 91:66,

<strong>101:73</strong>

.

<strong><br/>Haukar</strong>

: Haukur Óskarsson 20, Terrence Watson 15/12 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 14/5 fráköst, Emil Barja 12/9 fráköst/8 stoðsendingar/7 stolnir, Kristinn Marinósson 10/7 fráköst, Steinar Aronsson 7, Helgi Björn Einarsson 7/7 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 6, Andri Freysson 4, Guðmundur Kári Sævarsson 2, Elvar Steinn Traustason 2, Þorsteinn Finnbogason 2/4 fráköst.

<strong><br/>Fráköst</strong>

: 34 í vörn, 20 í sókn.

<strong><br/>Augnablik</strong>

: Jónas Pétur Ólason 21, Birkir Guðlaugsson 15, Leifur Steinn Árnason 12/8 fráköst, Sigmar Logi Björnsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Húni Húnfjörð 7/8 fráköst, Þórarinn Örn Andrésson 4/4 fráköst, Helgi Hrafn Þorláksson 2/5 fráköst, Sigurður Samik Davidsen 2.

<strong><br/>Fráköst</strong>

: 23 í vörn, 11 í sókn.

<strong><br/>Dómarar</strong>

: Kristinn Óskarsson, Jon Julius Arnason.

FSu - Reynir S. 103:94

Iða, 1. deild karla, 01. mars 2013.

<br/><strong>Gangur leiksins</strong>

: 6:5, 12:9, 18:16,

<strong>20:21</strong>

, 32:32, 34:35, 42:37,

<strong>53:42</strong>

, 57:51, 60:55, 66:65,

<strong>73:74</strong>

, 79:76, 84:82, 92:90,

<strong>103:94</strong>

.

<strong><br/>FSu</strong>

: Ari Gylfason 27/5 fráköst, Matthew Brunell 26/10 fráköst, Daði Berg Grétarsson 18/6 stoðsendingar, Svavar Ingi Stefánsson 18, Sigurður Orri Hafþórsson 11, Geir Elías Úlfur Helgason 3.

<strong><br/>Fráköst</strong>

: 16 í vörn, 7 í sókn.

<strong><br/>Reynir S.</strong>

: Reggie Dupree 24/8 fráköst, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 23, Ragnar Ólafsson 18/6 fráköst, Elvar Þór Sigurjónsson 13, Egill Birgisson 8, Alfreð Elíasson 4, Ólafur Geir Jónsson 4/5 fráköst.

<strong><br/>Fráköst</strong>

: 11 í vörn, 11 í sókn.

<strong><br/>Dómarar</strong>

: Einar Þór Skarphéðinsson, Thorsteinn Johann Thorsteinsson.

Þór Ak. - Valur 85:68

Síðuskóli, 1. deild karla, 01. mars 2013.

<strong><br/>Gangur leiksins:</strong>

10:2, 10:6, 19:14,

<strong>30:18</strong>

, 32:23, 32:28, 34:36,

<strong>37:38</strong>

, 38:42, 48:44, 54:52,

<strong>67:58</strong>

, 68:63, 72:65, 76:68,

<strong>85:68</strong>

.

<strong><br/>Þór Ak.</strong>

: Ólafur Aron Ingvason 31, Halldór Örn Halldórsson 15/10 fráköst, Óðinn Ásgeirsson 13/8 fráköst, Sindri Davíðsson 7, Vic Ian Damasin 7, Elías Kristjánsson 6/4 fráköst, Darco Milosevic 6/12 fráköst.

<strong><br/>Fráköst</strong>

: 23 í vörn, 15 í sókn.

<strong><br/>Valur</strong>

: Atli Rafn Hreinsson 18/8 fráköst, Ragnar Gylfason 18, Kristinn Ólafsson 8, Rúnar Ingi Erlingsson 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 6/6 fráköst, Benedikt Blöndal 6/4 fráköst, Benedikt Skúlason 3, Þorgrímur Guðni Björnsson 2.

<strong><br/>Fráköst</strong>

: 22 í vörn, 7 í sókn.

<strong><br/>Dómarar</strong>

: Halldor Geir Jensson, Sigurbaldur Frimannsson.

<h2>Höttur - Breidablik 85:83</h2><div>Egilsstaðir, 1. deild karla, 28. febrúar 2013.<strong><br/>Gangur leiksins:</strong> 6:4, 15:9, 21:14, <strong>24:20</strong>, 29:24, 35:32, 41:34, <strong>43:42</strong>, 50:46, 53:50, 58:55, <strong>64:59</strong>, 71:67, 75:75, 80:79, <strong>85:83</strong>.</div>

<strong>Höttur</strong>: Frisco Sandidge 26/15 fráköst/3 varin skot, Austin Magnus Bracey 17/5 stoðsendingar, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 13/4 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 13, Viðar Örn Hafsteinsson 10, Andrés Kristleifsson 4, Kristinn Harðarson 2.<strong><br/>Fráköst</strong>: 21 í vörn, 11 í sókn.<strong><br/>Breidablik</strong>: Atli Örn Gunnarsson 29/14 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 24/15 fráköst, Christopher Matthews 12, Hraunar Karl Guðmundsson 9, Rúnar Pálmarsson 6, Aðalsteinn Pálsson 3/4 fráköst/5 stoðsendingar.<strong><br/>Fráköst</strong>: 28 í vörn, 10 í sókn.<strong><br/>Dómarar</strong>: Steinar Orri Sigurdsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert