Tindastóll að stinga af í 1. deild

Helgi Freyr Margeirsson skoraði 18 stig fyrir Tindastól í kvöld.
Helgi Freyr Margeirsson skoraði 18 stig fyrir Tindastól í kvöld. mbl.is

Tindastóll vann í kvöld sinn áttunda sigur í jafnmörgum leikjum í 1. deild karla en Sauðkrækingar lögðu Þór frá Akureyri á sannfærandi hátt, 92:73, í uppgjöri tveggja efstu liðanna á Sauðárkróki.

Tindastóll er þá kominn með 16 stig úr átta leikjum, hefur unnið alla sína leiki, en Þórsarar eru nú með 12 stig í öðru sætinu. Síðan koma Breiðablik, Höttur og Fjölnir með 10 stig hvert en þau unnu öll sína leiki í deildinni í kvöld.

FSu og ÍA eru með 8 stig, Hamar 4, Vængir Júpíters 2 en Augnablik er á botninum og hefur tapað öllum sínum leikjum.

Tindastóll - Þór Ak. 92:73

Sauðárkrókur, 1. deild karla, 13. desember 2013.
Gangur leiksins: 5:11, 11:11, 18:13, 22:20, 30:25, 36:27, 46:31, 48:35, 48:42, 54:48, 56:55, 67:59, 69:63, 83:68, 87:73, 92:73.
Tindastóll: Antoine Proctor 22, Helgi Rafn Viggósson 22/13 fráköst/6 stoðsendingar, Darrell Flake 21/10 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 18, Pétur Rúnar Birgisson 7/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 2.
Fráköst: 21 í vörn, 15 í sókn.
Þór Ak.: Ólafur Aron Ingvason 20/6 fráköst, Jarrell Crayton 19/15 fráköst, Sindri Davíðsson 18, Björn B. Benediktsson 7/8 fráköst, Elías Kristjánsson 5/5 stoðsendingar, Reinis Bigacs 3, Sveinbjörn Skúlason 1.
Fráköst: 26 í vörn, 8 í sókn.
Dómarar: Georg Andersen, Jón Guðmundsson.

Augnablik - Höttur 65:92

Kórinn, 1. deild karla, 13. desember 2013.
Gangur leiksins: 6:4, 9:12, 11:18, 13:25, 20:29, 22:36, 30:42, 33:53, 36:55, 38:57, 43:60, 47:68, 51:76, 56:80, 60:89, 65:92.
Augnablik: Leifur Steinn Árnason 22/14 fráköst, Gunnar Ingi Bjarnason 14, Gylfi Már Geirsson 14/11 fráköst, Þorbergur Ólafsson 8/6 fráköst, Kristján T. Friðriksson 5, Sigurður Kristinn Árnason 2.
Fráköst: 27 í vörn, 7 í sókn.
Höttur: Frisco Sandidge 24/17 fráköst/3 varin skot, Andrés Kristleifsson 21/7 fráköst, Austin Magnus Bracey 17/4 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 11/7 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 8/7 fráköst, Vidar Orn Hafsteinsson 5, Sigmar Hákonarson 3/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 3.
Fráköst: 42 í vörn, 11 í sókn.
Dómarar: Johann Gudmundsson, Björn Leósson.

Breiðablik - Vængir Júpiters 83:76

Smárinn, 1. deild karla, 13. desember 2013.
Gangur leiksins: 3:7, 8:11, 14:12, 18:19, 22:19, 33:23, 37:30, 45:34, 49:38, 56:42, 60:47, 66:56, 68:58, 70:59, 74:61, 83:74.
Breiðablik: Oddur Rúnar Kristjánsson 21, Jerry Lewis Hollis 20/11 fráköst/5 stolnir, Björn Kristjánsson 14/5 fráköst, Egill Vignisson 8/9 fráköst, Halldór Halldórsson 7, Þröstur Kristinsson 7/5 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 4, Rúnar Pálmarsson 2.
Fráköst: 26 í vörn, 10 í sókn.
Vængir Júpiters: Jón Rúnar Arnarson 19/4 fráköst/7 stolnir, Brynjar Þór Kristófersson 19/7 fráköst, Þorsteinn Sverrisson 16/4 fráköst, Árni Þór Jónsson 7, Tómas Daði Bessason 5, Eysteinn Freyr Júlíusson 2, Óskar Hallgrímsson 2, Hörður Lárusson 2, Halldór Steingrímsson 2, Einar Þórmundsson 2.
Fráköst: 19 í vörn, 9 í sókn.
Dómarar: Hákon Hjartarson, Gunnar Þór Andrésson.

Fjölnir - Hamar 112:77

Dalhús, 1. deild karla, 13. desember 2013.
Gangur leiksins: 12:10, 17:10, 21:17, 27:23, 36:23, 38:29, 51:31, 59:38, 66:45, 72:45, 81:49, 89:52, 96:60, 105:69, 108:71, 112:77.
Fjölnir: Daron Lee Sims 26/7 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 21, Garðar Sveinbjörnsson 11, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 10, Andri Þór Skúlason 9/9 fráköst, Páll Fannar Helgason 9, Bergþór Ægir Ríkharðsson 6, Róbert Sigurðsson 5, Ólafur Torfason 5/9 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 4, Árni Elmar Hrafnsson 4, Þorgeir Freyr Gíslason 2.
Fráköst: 25 í vörn, 14 í sókn.
Hamar: Danero Thomas 29, Bjarni Rúnar Lárusson 19/5 fráköst, Aron Freyr Eyjólfsson 8/9 fráköst, Bragi Bjarnason 6, Emil F. Þorvaldsson 5, Snorri Þorvaldsson 4, Halldór Gunnar Jónsson 3, Stefán Halldórsson 2, Bjartmar Halldórsson 1.
Fráköst: 13 í vörn, 15 í sókn.
Dómarar: Jakob Árni Ísleifsson, Sigurbaldur Frímannsson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert