Stólarnir æða áfram á toppnum

Helgi Rafn Viggósson var stigahæstur hjá Tindastól í kvöld.
Helgi Rafn Viggósson var stigahæstur hjá Tindastól í kvöld. mbl.is

Tindastóll er á mikilli siglingu á toppi 1. deildar karla í körfuknattleik. Liðið lagði í kvöld Augnablik á útivelli í Kórnum í Kópavogi, 116:67.

Þórsarar frá Akureyri eru þó fast á hæla Stólanna en þeir sigruðu FSu naumlega á heimavelli sínum, 87:83, en öll úrslitin má sjá hér að neðan.

Zachary Warren skoraði 50 stig fyrir ÍA og Danero Thomas 47 fyrir Hamar þegar lið þeirra mættust á Akranesi. Thomas og félagar í Hamri höfðu þar betur og unnu góðan fjórtán stiga sigur.

Tindastóll er með 20 stig etir 10 umferðir, Þór er með 16 stig, Fjölnir 14, Höttur 12, FSu 10, Breiðablik 10, Hamar 8, ÍA 8, Vængir Júpíters 2 en Augnablik ekkert.

Úrslit kvöldsins:
Augnablik - Tindastóll 67:116
Höttur - Breiðablik 95:90
Þór Ak. - FSu 87:83
Vængir Júpiters - Fjölnir 77:94
ÍA - Hamar 98:112

<span><b>Augnablik - Tindastóll 67:116</b></span>

Kórinn, 1. deild karla, 17. janúar 2014.

Gangur leiksins:: 8:11, 12:19, 14:29, 

<b>18:37</b>

, 24:41, 28:54, 30:60, 

<b>37:62</b>

, 42:67, 45:71, 51:78, 

<b>52:82</b>

, 59:87, 62:98, 63:110, 

<b>67:116</b>

.

<b>Augnablik</b>

: Jón Orri Kristinsson 24/6 fráköst, Gylfi Már Geirsson 18/6 fráköst, Kristján T. Friðriksson 13/6 fráköst, Leifur Steinn Árnason 10/8 fráköst, Björgvin Ottósson 1, Trausti Már Óskarsson 1.

<b>Fráköst</b>

: 23 í vörn, 8 í sókn.

<b>Tindastóll</b>

: Helgi Rafn Viggósson 24/5 fráköst, Antoine Proctor 18/8 stolnir, Pétur Rúnar Birgisson 17/8 fráköst, Darrell Flake 14/7 fráköst, Hannes Ingi Másson 12, Viðar Ágústsson 7, Helgi Freyr Margeirsson 7, Sigurður Páll Stefánsson 7/4 fráköst, Ingimar Jónsson 6/7 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 4.

<b>Fráköst</b>

: 20 í vörn, 16 í sókn.

<b>Dómarar</b>

: Davíð Kristján Hreiðarsson, Þorkell Már Einarsson.

<span><b>Höttur - Breiðablik 95:90</b></span>

Egilsstaðir, 1. deild karla, 17. janúar 2014.

Gangur leiksins:: 0:7, 9:12, 16:20, 

<b>25:30</b>

, 30:32, 30:36, 38:41, 

<b>45:46</b>

, 49:50, 57:60, 66:67, 

<b>73:70</b>

, 81:74, 87:77, 89:80, 

<b>95:90</b>

.

<b>Höttur</b>

: Andrés Kristleifsson 23/5 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 17/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 16/6 fráköst, Austin Magnus Bracey 15, Gerald Robinson 14/12 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 8, Viðar Örn Hafsteinsson 2/4 fráköst.

<b>Fráköst</b>

: 26 í vörn, 9 í sókn.

<b>Breiðablik</b>

: Þorsteinn Gunnlaugsson 21/7 fráköst, Jerry Lewis Hollis 16/5 fráköst/4 varin skot, Pálmi Geir Jónsson 15/5 fráköst, Björn Kristjánsson 13/4 fráköst, Halldór Halldórsson 11, Oddur Rúnar Kristjánsson 7/5 fráköst, Þröstur Kristinsson 7.

<b>Fráköst</b>

: 20 í vörn, 9 í sókn.

<b>Dómarar</b>

: Jón Guðmundsson, Sigurbaldur Frímannsson.

<span><b>Þór Ak. - FSu 87:83</b></span>

Síðuskóli, 1. deild karla, 17. janúar 2014.

Gangur leiksins:: 2:6, 6:10, 10:17, 

<b>11:26</b>

, 15:30, 20:31, 29:37, 

<b>35:41</b>

, 45:43, 52:49, 56:51, 

<b>56:53</b>

, 60:59, 71:64, 75:67, 

<b>87:83</b>

.

<b>Þór Ak.</b>

: Jarrell Crayton 28/14 fráköst, Elías Kristjánsson 19, Ólafur Aron Ingvason 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sindri Davíðsson 12/4 fráköst, Sveinn Blöndal 11/5 fráköst, Björn B. Benediktsson 2.

<b>Fráköst</b>

: 22 í vörn, 10 í sókn.

<b>FSu</b>

: Ari Gylfason 26, Collin Anthony Pryor 23/21 fráköst, Hlynur Hreinsson 16/5 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 11/4 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 7.

<b>Fráköst</b>

: 25 í vörn, 8 í sókn.

<b>Dómarar</b>

: Davíð Tómas Tómasson, Björgvin Rúnarsson.

<span><b>Vængir Júpiters - Fjölnir 77:94</b></span>

Rimaskóli, 1. deild karla, 17. janúar 2014.

Gangur leiksins:: 2:4, 5:8, 9:14, 

<b>19:22</b>

, 19:30, 22:36, 34:36, 

<b>36:40</b>

, 41:48, 46:52, 52:58, 

<b>56:70</b>

, 63:76, 67:84, 69:91, 

<b>77:94</b>

.

<b>Vængir Júpiters</b>

: Brynjar Þór Kristófersson 18/7 fráköst, Árni Þór Jónsson 16/5 fráköst, Jón Rúnar Arnarson 14/5 fráköst, Sindri Már Kárason 11, Hörður Lárusson 6, Haukur Sverrisson 3/6 fráköst, Bjarki Þórðarson 3, Óskar Hallgrímsson 2, Eiríkur Viðar Erlendsson 2/5 fráköst, Arthúr Möller 2.

<b>Fráköst</b>

: 27 í vörn, 13 í sókn.

<b>Fjölnir</b>

: Daron Lee Sims 32/13 fráköst, Páll Fannar Helgason 25, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 12/5 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 7/7 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 7, Róbert Sigurðsson 4, Smári Hrafnsson 3, Helgi Hrafn Halldórsson 2, Andri Þór Skúlason 2/4 fráköst.

<b>Fráköst</b>

: 23 í vörn, 14 í sókn.

<b>Dómarar</b>

: Aðalsteinn Hrafnkelsson, Jakob Árni Ísleifsson.

<span><b>ÍA - Hamar 98:112</b></span>

Akranes - Jadarsbakkar, 1. deild karla, 17. janúar 2014.

Gangur leiksins:: 2:8, 12:18, 19:20, 

<b>25:28</b>

, 36:30, 40:39, 43:41, 

<b>53:54</b>

, 55:62, 57:69, 59:78, 

<b>64:81</b>

, 67:87, 75:93, 87:99, 

<b>98:112</b>

.

<b>ÍA</b>

: Zachary Jamarco Warren 50/6 fráköst/6 stoðsendingar, Áskell Jónsson 16, Ómar Örn Helgason 12/11 fráköst, Birkir Guðlaugsson 9/6 fráköst, Birkir Guðjónsson 6/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 3/5 fráköst, Þorleifur Baldvinsson 2.

<b>Fráköst</b>

: 30 í vörn, 7 í sókn.

<b>Hamar</b>

: Danero Thomas 47/9 fráköst/5 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 19, Snorri Þorvaldsson 14/4 fráköst, Aron Freyr Eyjólfsson 11/10 fráköst, Bragi Bjarnason 8, Bjarni Rúnar Lárusson 6, Bjartmar Halldórsson 5/5 fráköst/10 stoðsendingar, Stefán Halldórsson 2.

<b>Fráköst</b>

: 26 í vörn, 12 í sókn.

<b>Dómarar</b>

: , Jón Þór Eyþórsson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert