Finnur aftur í KR

Finnur Atli Magnússon klæðist KR-búningnum á ný í vetur.
Finnur Atli Magnússon klæðist KR-búningnum á ný í vetur. mbl.is/Árni Sæberg

Körfuknatt­leiksmaður­inn Finn­ur Atli Magnús­son hef­ur samið við upp­eld­is­fé­lag sitt, KR á ný eft­ir eins árs veru hjá Snæ­felli í Stykk­is­hólmi. Þetta kem­ur fram á vefsíðunni karf­an.is í dag. Finn­ur skrifaði und­ir tveggja ára samn­ing við KR.

Finn­ur skoraði að meðaltali 5,8 stig í leik með Snæ­felli í deild­ar­keppn­inni síðasta vet­ur og tók 3,9 frá­köst. Hjá KR hitt­ir hann meðal ann­ars fyr­ir bróður sinn, Helga Má Magnús­son.

Þetta er ann­ar leikmaður­inn sem KR-ing­ar fá til liðs við sig í sum­ar. Áður hafði KR samið við banda­ríska leik­mann­inn Michael Crai­on sem lék með Kefla­vík síðasta vet­ur.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert