Leikmenn karlaliðanna í körfubolta

Benedikt Guðmundsson og lærisveinar hans í Þór frá Þorlákshöfn gætu …
Benedikt Guðmundsson og lærisveinar hans í Þór frá Þorlákshöfn gætu lent í vandræðum í neðri helmingi deildarinnar í vetur. mbl.is/Eva Björk

Keppni í Dominos-deild karla í körfuknattleik hefst næsta fimmtudag og í dag er fjallað ítarlega um sex af tólf liðum deildarinnar í Morgunblaðinu.

Það er Kristinn Friðriksson sem er áfram aðal sérfræðingur Morgunblaðsins og mbl.is á komandi keppnistímabili og í blaðinu í dag fer hann yfir þau sex lið sem hann telur að verði í neðri hluta deildarinnar, þ.e. hafni í sætum sjö til tólf. 

Tvö þeirra komast í úrslitakeppnina, liðin í 9. og 10. sæti ljúka keppni að deildinni lokinni og verða í henni áfram en neðstu tvö liðin falla.

Hér fyrir neðan eru leikmannalistar liðanna sex sem Morgunblaðið og mbl.is spá sex neðstu sætunum í deildinni í vetur, ásamt þeim breytingum sem hafa orðið á þeim á milli ára. Röðina má sjá í blaðinu í dag en hér eru liðin í stafrófsröð:

FJÖLNIR

Alexander Þór Hafþórsson
Arnþór Freyr Guðmundsson
Árni Elmar Hrafnsson
Bergþór Ægir Ríkharðsson
Daron Sims
Davíð Ingi Bustion
Garðar Sveinbjörnsson
Helgi Hrafn Halldórsson
Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson
Ólafur Torfason
Pétur Már Sigurðsson
Róbert Sigurðsson
Sindri Már Kárason
Smári Hrafnsson
Valur Sigurðsson
Þorri Arnarsson
Þjálfarar: Hjalti Þór Vilhjálmsson og David Patchell

Nýir leikmenn:
Arnþór Freyr Guðmundsson frá Spáni
Þorri Arnarsson frá Val
Sindri Már Kárason frá Vængjum Júpíters
Valur Sigurðsson frá KFÍ
Pétur Már Sigurðsson frá Aftureldingu
Farnir:
Andri Þór Skúlason, hættur
Emil Þór Jóhannsson, frí
Páll Fannar Helgason, frí

ÍR

Birkir Þór Sverrisson
Björgvin Hafþór Ríkharðsson
Christopher Gradnigo
Daníel Freyr Friðriksson
Friðrik Hjálmarsson
Jón Valgeir Tryggvason
Kristján Pétur Andrésson
Kristófer Stefánsson
Leifur Steinn Árnason
Matthías Orri Sigurðarson
Ragnar Bragason
Sigurkarl Jóhannesson
Stefán Ásgeir Arnarsson
Sveinbjörn Claessen
Sæþór Elmar Kristjánsson
Vilhjálmur Theodór  Jónsson
Þorgrímur Kári Emilsson
Þjálfari: Bjarni Magnússon

Nýir leikmenn
Christopher Gradnigo frá Bandaríkjunum
Kristján Pétur Andrésson frá Snæfelli
Leifur Steinn Árnason frá Augnabliki
Farnir:
Nigel Moore til Finnlands

KEFLAVÍK

Andrés Kristleifsson
Arnar Freyr Jónsson
Arnór Ingi Ingvason
Aron Freyr Eyjólfsson
Aron Freyr Kristjánsson
Birkir Örn Skúlason
Dagur Funi Brynjarsson
Damon Johnson
Davíð Páll Hermannsson
Eysteinn Bjarni Ævarsson
Guðmundur Jónsson
Gunnar Einarsson
Hilmir Gauti Guðjónsson
Reggie Dupree
Valur Orri Valsson
Þröstur Leó Jóhannsson
Þjálfarar: Helgi Jónas Guðfinnsson og Jón Nordal Hafsteinsson

Nýir leikmenn:
Andrés Kristleifsson frá Hetti
Aron Freyr Eyjólfsson frá Hamri
Damon Johnson frá Bandaríkjunum
Davíð Páll Hermannsson frá Haukum
Eysteinn Bjarni Ævarsson frá Hetti
Gunnar Einarsson, byrjaður aftur
Reggie Dupree frá Reyni Sandgerði
Farnir:
Andri Daníelsson, hættur
Darrel Lewis í Tindastól
Gunnar Ólafsson til Bandaríkjanna
Hafliði Már Brynjarsson, hættur
Magnús Gunnarsson í Grindavík
Michael Craion í KR
Ólafur Geir Jónsson í Reyni Sandgerði
Ragnar Gerald Albertsson, í fríi

SKALLAGRÍMUR

Atli Aðalsteinsson
Atli Steinar Ingason
Ármann Vilbergsson
Daði Berg Grétarsson
Davíð Ásgeirsson
Davíð Guðmundsson
Egill Egilsson
Kristján Örn Ómarsson
Magnús Kristjánsson
Páll Axel Vilbergsson
Sigtryggur Arnar Björnsson
Tracy Smith
Trausti Eiríksson
Þjálfarar: Pétur Ingvarsson og Brynjar Þór Þorsteinsson

Nýir leikmenn:
Daði Berg Grétarsson frá Breiðabliki
Sigtryggur Arnar Björnsson frá Tindastóli
Tracy Smith frá Njarðvík
Farnir:
Grétar Ingi Erlendsson í Þór Þ.
Orri Jónsson til Danmerkur
Sigurður Þórarinsson, hættur

SNÆFELL

Almar Hinriksson
Austin Magnús Bracey
Finnbogi Þór Leifsson
Hafsteinn Helgi Davíðsson
Jóhann Kristófer Sævarsson
Jón Páll Gunnarsson
Pálmi Freyr Sigurgeirsson
Sigurður Ágúst Þorvaldsson
Sindri Davíðsson
Snjólfur Björnsson
Stefán Karel Torfason
Sveinn Arnar Davíðsson
Viktor Marinó Alexandersson
William Henry Nelson
Þjálfarar: Ingi Þór Steinþórsson, Gunnlaugur Smárason og Rafn Jóhannsson

Nýir leikmenn
Austin Magnús Bracey frá Hetti
Sindri Daviðsson frá Þór Akureyri
William Henry Nelson frá Bandaríkjunum
Farnir:
Finnur Atli Magnússon í KR
Hafþór Ingi Gunnarsson, hættur
Jón Ólafur Jónsson, hættur
Kristján Pétur Andrésson í ÍR
Óttar Sigurðsson í KV
Travis Cohn III til Grikklands
Þorbergur Helgi Sæþórsson, hættur

ÞÓR ÞORLÁKSHÖFN

Baldur Þór Ragnarsson
Davíð Arnar Ágústsson
Emil Karel Einarsson
Grétar Ingi Erlendsson
Halldór Garðar Hermannsson
Jón Jökull Þráinsson
Nemanja Sovic
Oddur Ólafsson
Sveinn Hafsteinn Gunnarsson
Tómas Heiðar Tómasson
Vee Sanford
Þorsteinn Már Ragnarsson
Þjálfari: Benedikt Guðmundsson

Nýir leikmenn:
Grétar Ingi Erlendsson frá Skallagrími
Oddur Ólafsson frá Val
Vee Sanford frá Bandaríkjunum
Farnir:
Mike Cook til Bandaríkjanna
Ragnar Nathanaelsson til Sundsvall Dragons
Vilhjálmur Atli Björnsson, hættur

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert