FSu í úrvalsdeildina

Ari Gylfason, dökkklæddur, átti góðan leik fyrir FSu í kvöld.
Ari Gylfason, dökkklæddur, átti góðan leik fyrir FSu í kvöld. mbl.is/Árni Sæberg

Liðsmenn FSu tryggðu sér sæti í úr­vals­deild karla í körfuknatt­leik í kvöld með sigri á Ham­ars­mönn­um í Hvera­gerði 103:93 í odda­leik liðanna.

Ham­ars­menn unnu fyrsta leik­inn í ein­víg­inu en FSu-menn svöruðu með tveim­ur sigr­um í röð.

Eft­ir jafn­an fyrsta leik­hluta þar sm aðeins einu stigi munaði á liðunum 24:25 voru gest­irn­ir sterk­ari. Þeir tóku for­yst­una í 2. leik­hluta og voru yfir í hálfleik 54:46.

Þeir bættu lít­il­lega við for­yst­una í 3. leik­hluta og héldu henni út leik­inn.

Örn Sig­urðar­son átti stór­leik fyr­ir Ham­ar og setti niður 32 stig og tók fimm frá­köst. Ju­li­an Nel­son  skoraði 31 stig og tók 13 frá­köst.

Hjá FSu var Coll­in Ant­hony Pryor at­kvæðamik­ill með 24 stig og 10 frá­köst en Ari Gylfa­son átti einnig stór­góðan leik, setti niður 23 stig og tók fjög­ur frá­köst.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert