Bryndís til liðs við Snæfell

Bryndís Guðmundsdóttir í leik með Keflavík.
Bryndís Guðmundsdóttir í leik með Keflavík. mbl.is/Ómar

Bryn­dís Guðmunds­dótt­ir er geng­in til liðs við Íslands­meist­ara Snæ­fells í körfuknatt­leik en hún skrifaði und­ir samn­ing við fé­lagið í kvöld. 

Bryn­dís er upp­al­inn Kefl­vík­ing­ur og hef­ur leikið alla sína tíð með Kefla­vík fyr­ir utan eitt ár þegar að hún lék með KR árið 2012.  Bryn­dís var gríðarlega at­kvæðamik­il á síðasta tíma­bili og skoraði þá 23.5 stig í leik. 

Í til­kynn­ingu frá Snæ­felli seg­ir að stjórn­ir Kefla­vík­ur og Snæ­fells hafi kom­ist að sam­komu­lagi um vista­skipti landsliðskon­unn­ar og hafi hún samið við Snæ­fell til 2ja ára. 

Bryn­dís verður lög­leg á morg­un þegar Snæ­fell tek­ur á móti Hamri í 2. um­ferð Dom­in­os-deild­ar kvenna.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert