Kári tekur tímabundið við Tindastóli

Helgi Rafn Viggósson og Darrel Lewis í leik með Tindastóli …
Helgi Rafn Viggósson og Darrel Lewis í leik með Tindastóli í vetur. Árni Sæberg

Kári Marís­son sem er Sauðkræk­ing­um að góðu kunn­ur mun taka við þjálf­un karlaliðs Tinda­stóls í körfuknatt­leik þar til nýr þjálf­ari finnst. Eins og greint hef­ur verið frá var Finn­an­um Pieti Poi­kola og aðstoðar­manni og samlanda hans Harri Mannon­en vikið frá störf­um í vik­unni. 

Yf­ir­lýs­ing­ar stjórn­ar körfuknatt­leiks­deild­ar Tinda­stóls um málið er svohljóðandi.

„Stjórn körfuknatt­leiks­deild­ar Tinda­stóls vinn­ur enn að því að finna nýj­an þjálf­ara fyr­ir liðið en þjálf­ar­ar liðsins, Pieti Poi­kola og Harri Mannon­en, voru leyst­ir und­an samn­ingi  við liðið í gær­morg­un. Stjórn og liðsmenn Tinda­stóls vilja koma því á fram­færi við stuðnings­menn sína að liðið ætli að standa sam­an sem aldrei fyrr og muni ekki leggja árar í bát. Þau biðla til stuðnings­manna að gera hið sam­an og þjappa sér að baki liðinu.

Sem fyrr seg­ir vinn­ur stjórn­in hörðum hönd­um að því að finna nýj­an þjálf­ara. Kári Marís­son hef­ur boðið fram þjón­ustu sína, en hann hef­ur starfað um ára­bil með liðinu og var m.a. aðstoðarþjálf­ari liðsins á síðasta leiktíma­bili. Kári kem­ur til með að brúa bilið við þjálf­un liðsins á meðan leit stend­ur yfir að nýj­um þjálf­ara og er hon­um færðar mikl­ar þakk­ir fyr­ir það.“

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert