Baldur Ingi kveður Garðabæinn

Stjarnan er í 6. sæti af 7. liðum í Dominos-deild …
Stjarnan er í 6. sæti af 7. liðum í Dominos-deild kvenna en ekkert lið fellur úr deildinni í vor. mbl.is/Árni Sæberg

Bald­ur Ingi Jónas­son, þjálf­ari Stjörn­unn­ar í Dom­in­os-deild kvenna í körfuknatt­leik, hef­ur sagt starfi sínu lausu. Þetta kem­ur fram á vef­miðlin­um karf­an.is en körfuknatt­leiks­deild Stjörn­unn­ar staðfesti frétt­irn­ar við körf­una.

Bald­ur tók við þjálf­un Garðabæj­ar­fé­lags­ins síðastliðið vor en liðið er nýliði í efstu deild kvenna. Gengið í vet­ur hef­ur ekki verið í sam­ræmi við vænt­ing­ar en Stjarn­an er í næst­neðsta sæti deild­ar­inn­ar, hef­ur unnið þrjá leiki en tapað 15. 

Næsti leik­ur Stjörn­unn­ar er ekki fyrr en 28. fe­brú­ar en þá kem­ur topplið Hauka í heim­sókn í Garðabæ­inn. Von­ast Stjörnu­fólk til að geta nýtt þann tíma til að finna eft­ir­mann Bald­urs.

Yf­ir­lýs­ing frá körfuknatt­leiks­deild Stjörn­unn­ar:

Bald­ur Ingi Jónas­son hef­ur ákveðið að stíga til hliðar sem þjálf­ari kvennaliðs Stjörn­unn­ar.

Leit að eft­ir­manni Bald­urs er haf­in svo nýr þjálf­ari geti nýtt hið langa frí sem framund­an er en stelp­urn­ar eiga næst leik 29. fe­brú­ar gegn Hauk­um.

Stjórn kkd. Stjörn­unn­ar þakk­ar Baldri kær­lega fyr­ir sam­starfið og ósk­ar hon­um alls hins besta í framtíðinni.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert