Úrvalslið Íslands - veldu þitt lið

Helena Sverrisdóttir og Jón Arnór Stefánsson eru meðal þeirra fremstu.
Helena Sverrisdóttir og Jón Arnór Stefánsson eru meðal þeirra fremstu.

Morgunblaðið hefur látið velja Úrvalslið Íslands í körfubolta hjá báðum kynjum. Þar er átt við bestu landslið sem Ísland gæti teflt fram óháð tíma.

Niðurstaðan var fengin með atkvæðum 43 álitsgjafa sem Morgunblaðið leitaði til og var kynnt ítarlega í blaðinu á laugardaginn.

Hér gefst þér, lesandi góður, tækifæri til að velja þitt lið og deila því á samfélagsmiðlum. Einnig má sjá hvernig útkoman varð í kosningu álitsgjafanna.

Síðar verða Úrvalslið Íslands í handbolta og fótbolta valin með sama hætti.

Smellið á þennan tengil til að taka þátt:

Úrvalslið Íslands - körfubolti.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert