Matthías Orri framlengir við ÍR

Matthías Orri Sigurðarson í leik gegn Stjörnunni í úrslitakeppninni.
Matthías Orri Sigurðarson í leik gegn Stjörnunni í úrslitakeppninni. mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Körfuknatt­leiksmaður­inn Matth­ías Orri Sig­urðar­son hef­ur skrifað und­ir nýj­an tveggja ára samn­ing við ÍR, en hann var einn allra besti leikmaður liðsins á leiktíðinni. 

Matth­ías sem er 22 ára, var hann val­inn í lið seinni um­ferðar Dom­in­os-deild­ar­inn­ar í vet­ur og var hann með 19,9 stig að meðaltali í leik ásamt því að hann tók 5,4 frá­köst og gaf 5,1 stoðsend­ingu. Eng­inn í liði ÍR skoraði meira en Matth­ías að meðaltali í vet­ur, né gaf fleiri stoðsend­ing­ar. 

ÍR hafnaði í 7. sæti deild­ar­inn­ar og féll úr leik í átta liða úr­slit­um eft­ir 3:0 tap gegn Stjörn­unni. 

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert