Sigtryggur Arnar til Stólanna

Sigtryggur Arnar Björnsson
Sigtryggur Arnar Björnsson mbl.is/Golli

Úrvals­deild­arlið Tinda­stóls í körfuknatt­leik er byrjað að safna liði fyr­ir næstu leiktíð en á vefn­um feyk­ir.is er greint frá því að Tinda­stóll hafi samið við bakvörðinn Sig­trygg Arn­ar Björns­son um að leika með liðinu á næstu leiktíð.

Sig­trygg­ur Arn­ar kem­ur til Stól­ana frá Skalla­grími sem féll úr Dom­in­os-deild­inni í ár. Sig­trygg­ur er 24 ára gam­all, skoraði að meðaltali 18 stig með Borg­ar­nesliðinu á tíma­bil­inu og var einn besti leikmaður liðsins. Sig­trygg­ur er ekki ókunn­ug­ur Tinda­stóls-liðinu en hann lék með því árið 2013.

„Mér líst mjög vel á að vera kom­inn aft­ur á Krók­inn og hlakka til kom­andi tíma­bils. Það voru nokk­ur önn­ur lið búin að hafa sam­band við mig en mér leist best á að koma aft­ur í Tinda­stól. Ástæðan fyr­ir því er sú að mér líst mjög vel á bæði liðið og þjálf­ar­ann og stemn­ing­una í kring­um körfu­bolt­ann á Sauðár­króki,“ seg­ir Sig­trygg­ur Arn­ar í viðtali við feyki.is.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert