Pétur Rúnar áfram hjá Stólunum

Pétur Rúnar Birgisson.
Pétur Rúnar Birgisson. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Körfuknatt­leiksmaður­inn Pét­ur Rún­ar Birg­is­son verður áfram hjá Tinda­stóli, en hann hef­ur fram­lengt samn­ing sinn við Sauðkræk­inga. Frá þessu er greint á frétta­vefn­um Feyki.

Pét­ur hef­ur verið leik­stjórn­andi Tinda­stóls síðustu ár og var orðróm­ur um að hann myndi færa sig um set í sum­ar, en svo verður ekki. Hann lauk stúd­ents­prófi fyr­ir ári en ætl­ar að fresta för sinni í há­skóla til þess að vera áfram í heima­hög­un­um.

„Það voru nokk­ur lið sem höfðu sam­band en ég ætla að bíða með að fara suður í skóla og þá kom í raun­inni bara Tinda­stóll til greina. Ég held að þetta verði bara flott­ur vet­ur, erum sami kjarn­inn og bæt­um við okk­ur tveim­ur topp leik­mönn­um, þannig að mér líst bara mjög vel á þetta,“ sagði Pét­ur Rún­ar við Feyki.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert