Stjarnan nær í besta mann Fjölnis

Collin Pryor í leik með Fjölni.
Collin Pryor í leik með Fjölni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Körfuknatt­leiks­deild Stjörn­unn­ar hef­ur samið við Coll­in Pryor, 27 ára gaml­an fram­herja, og mun hann leika með liðinu næsta vet­ur. Sam­kvæmt umboðsskrif­stof­unni Mans­field Sport ger­ir Pryor lang­tíma­samn­ing við Garðbæ­inga.

Pryor var lyk­ilmaður hjá Fjölni í vet­ur þar sem hann var bæði stiga- og frá­kasta­hæst­ur. Hann skoraði að meðaltali 21,1 stig og tók 12 frá­köst í leik. Pryor hef­ur leikið hér á landi í fjög­ur tíma­bil, öll í 1. deild­inni, en hann var fyrst í tvö ár hjá FSu áður en hann skipti til Fjöln­is.

Það þýðir að hann mun að öll­um lík­ind­um ekki vera tal­inn sem er­lend­ur leikmaður næsta vet­ur og get­ur því Stjarn­an teflt hon­um fram ásamt er­lend­um leik­manni. Sam­kvæmt 4+1 regl­unni má aðeins einn er­lend­ur leikmaður vera inni á vel­in­um hjá hverju liði í einu.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert