Hester áfram hjá Tindastóli

Antonio Hester.
Antonio Hester. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Körfu­boltamaður­inn Ant­onio Hester verður áfram í her­búðum Tinda­stóls, en feyk­ir.is grein­ir frá þessu. Hester kom til fé­lags­ins um mitt síðasta tíma­bil er Tinda­stóll losaði sig við Mama­dou Samb og Pape Seck. 

Hester lék mjög vel með Tinda­stóli og skoraði hann 23,4 stig og tók 10,8 frá­köst í 20 leikj­um. Hester var eft­ir­stótt­ur af liðum á Íslandi og er­lend­is en hann kaus að lok­um að vera áfram í Skagaf­irði. 

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 18 8 10 1449:1461 -12 16
2 Stjarnan 18 7 11 1394:1519 -125 14
3 Grindavík 18 6 12 1292:1312 -20 12
4 Hamar/Þór 18 6 12 1460:1637 -177 12
5 Aþena 18 3 15 1314:1425 -111 6
25.02 Hamar/Þór 87:88 Aþena
25.02 Stjarnan 77:64 Grindavík
01.03 16:00 Hamar/Þór : Tindastóll
02.03 17:30 Grindavík : Aþena
04.03 18:15 Stjarnan : Hamar/Þór
05.03 19:15 Aþena : Tindastóll
11.03 19:15 Aþena : Stjarnan
11.03 19:15 Tindastóll : Grindavík
26.03 19:15 Grindavík : Hamar/Þór
26.03 19:15 Tindastóll : Stjarnan
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 18 8 10 1449:1461 -12 16
2 Stjarnan 18 7 11 1394:1519 -125 14
3 Grindavík 18 6 12 1292:1312 -20 12
4 Hamar/Þór 18 6 12 1460:1637 -177 12
5 Aþena 18 3 15 1314:1425 -111 6
25.02 Hamar/Þór 87:88 Aþena
25.02 Stjarnan 77:64 Grindavík
01.03 16:00 Hamar/Þór : Tindastóll
02.03 17:30 Grindavík : Aþena
04.03 18:15 Stjarnan : Hamar/Þór
05.03 19:15 Aþena : Tindastóll
11.03 19:15 Aþena : Stjarnan
11.03 19:15 Tindastóll : Grindavík
26.03 19:15 Grindavík : Hamar/Þór
26.03 19:15 Tindastóll : Stjarnan
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka