Undirbúningurinn fyrir Evrópumótið hefst á morgun

Jón Arnór Stefánsson.
Jón Arnór Stefánsson. mbl.is/Árni Sæberg

Formlegur undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins, EuroBasket, hefst á morgun.

24 leikmenn voru upprunalega boðaðir til æfinga. Jón Axel Guðmundsson hefur þurft að draga sig úr æfingahópnum vegna meiðsla og þá eru þeir Tryggvi Snær Hlina­son, Kári Jónsson og Kristinn Pálsson uppteknir með U20 ára landsliðinu sem tekur þátt í Evrópukeppninni í Grikklandi.

Æfingahópurinn:

Axel Kárason · Tindastóll

Brynjar Þór Björnsson · KR                                 

Dagur Kár Jónsson · Grindavík                      

Elvar Már Friðriksson · Barry University, USA

Gunnar Ólafsson · St. Francis University, USA                                                  

Haukur Helgi Pálsson · Cholet Basket , Frakklandi

Hlynur Bæringsson · Stjarnan

Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík

Jón Arnór Stefánsson · KR                               

Kári Jónsson · Drexel University, USA                                   

Kristinn Pálsson · Marist University, USA

Kristófer Acox · KR

Logi Gunnarsson · Njarðvík

Martin Hermannsson · Châlon-Reims, Frakklandi                          

Matthías Orri Sigurðarson · ÍR

Ólafur Ólafsson · Grindavík

Pavel Ermolinskij · KR

Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll

Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Arcos Albacete, Spáni                          

Sigtryggur Arnar Björnsson · Skallagrímur

Sigurður Gunnar Þorsteinsson · AE Larissa, Grikklandi

Tryggvi Snær Hlinason · Þór Akureyri

Ægir Þór Steinarsson · San Pablo Inmobiliaria Burgos, Spáni

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka