Allur Sauðárkrókur var á bak við okkur

Israel Martin var tilfinningaríkur á hliðarlínunni í dag.
Israel Martin var tilfinningaríkur á hliðarlínunni í dag. mbl.is/Hari

„Ég er gríðarlega ánægður, þetta snýst ekki um mig. Það koma marg­ir að þess­um titli og all­ur Sauðár­krók­ur var á bak við okk­ur,“ sagði Isra­el Mart­in, þjálf­ari Tinda­stóls, eft­ir að liðið tryggði sér sinn fyrsta bikar­meist­ara­titil í sög­unni í dag. Tinda­stóll valtaði þá yfir KR, 96:69, í Laug­ar­dals­höll. 

Mart­in til­einkaði stuðnings­mönn­um Tinda­stóls og íbú­um Sauðár­króks sig­ur­inn. 

„Ég er glaðast­ur af öll­um því ég á hlut í því að gera alla stuðnings­menn­ina okk­ar glaða. Það er stór­kost­legt að geta glatt fólkið. Það er mik­il ábyrgð að stýra þessu liði og marg­ir sem treysta á okk­ur. Stuðnings­menn­irn­ir voru ótrú­leg­ir. Þeir ýttu okk­ur áfram, sem er nokkuð sem við þurf­um í svona úr­slita­leikj­um.“

Tinda­stóll skoraði fyrstu 14 stig leiks­ins og leit aldrei til baka eft­ir það. 

„Við byrjuðum virki­lega vel og sýnd­um á fyrstu fimm mín­út­um leiks­ins að við vild­um vinna. Ég ber mikla virðingu fyr­ir leik­mönn­um og þjálf­ara KR. Þetta eru stór­ir leik­menn og frá­bær þjálf­ari. Þeir eru fjór­fald­ir Íslands­meist­ar­ar svo það er magnað að vinna,“ sagði Mart­in að lok­um.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 18 8 10 1449:1461 -12 16
2 Stjarnan 18 7 11 1394:1519 -125 14
3 Grindavík 18 6 12 1292:1312 -20 12
4 Hamar/Þór 18 6 12 1460:1637 -177 12
5 Aþena 18 3 15 1314:1425 -111 6
02.03 Grindavík 85:71 Aþena
01.03 Hamar/Þór 77:72 Tindastóll
25.02 Hamar/Þór 87:88 Aþena
25.02 Stjarnan 77:64 Grindavík
04.03 18:15 Stjarnan : Hamar/Þór
05.03 19:15 Aþena : Tindastóll
11.03 19:15 Tindastóll : Grindavík
11.03 19:15 Aþena : Stjarnan
26.03 19:15 Grindavík : Hamar/Þór
26.03 19:15 Tindastóll : Stjarnan
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 18 8 10 1449:1461 -12 16
2 Stjarnan 18 7 11 1394:1519 -125 14
3 Grindavík 18 6 12 1292:1312 -20 12
4 Hamar/Þór 18 6 12 1460:1637 -177 12
5 Aþena 18 3 15 1314:1425 -111 6
02.03 Grindavík 85:71 Aþena
01.03 Hamar/Þór 77:72 Tindastóll
25.02 Hamar/Þór 87:88 Aþena
25.02 Stjarnan 77:64 Grindavík
04.03 18:15 Stjarnan : Hamar/Þór
05.03 19:15 Aþena : Tindastóll
11.03 19:15 Tindastóll : Grindavík
11.03 19:15 Aþena : Stjarnan
26.03 19:15 Grindavík : Hamar/Þór
26.03 19:15 Tindastóll : Stjarnan
urslit.net
Fleira áhugavert