Sætur útisigur Njarðvíkinga

Oddur Rúnar Kristjánsson skoraði 16 stig fyrir Njarðvík.
Oddur Rúnar Kristjánsson skoraði 16 stig fyrir Njarðvík. mbl.is/Golli

Njarðvík­ing­ar styrktu stöðu sína í fimmta sæti Dom­in­os-deild­ar karla í körfuknatt­leik í kvöld með því að sigra Grind­vík­inga, 92:89, í Mu­stad-höll­inni í Grinda­vík.

Njarðvík er þá með 22 stig í fimmta sæt­inu en Grinda­vík sit­ur eft­ir með 18 stig í sjö­unda sæt­inu og á ekki leng­ur raun­hæfa mögu­leika á heima­leikja­rétti í átta liða úr­slit­un­um.

Grinda­vík var yfir í hálfleik, 57:50, en Njarðvík­ing­ar sigu fram úr í seinni hálfleikn­um og tryggðu sér sig­ur­inn eft­ir spenn­andi loka­mín­út­ur.

Ter­rell Vin­son skoraði 27 stig fyr­ir Njarðvík og tók 13  frá­köst, Odd­ur Rún­ar Kristjáns­son skoraði 16 stig og Ragn­ar Nathana­els­son skoraði 13 og tók 12 frá­köst.

J´Nath­an Bullock og Ólaf­ur Ólafs­son skoruðu 18 stig hvor fyr­ir Grind­vík­inga.

Gang­ur leiks­ins:: 8:9, 18:12, 22:22, 31:31, 34:33, 42:40, 49:42, 57:50, 57:55, 64:59, 70:64, 75:74, 79:79, 85:79, 89:88, 89:92.

Grinda­vík: Ólaf­ur Ólafs­son 18/​9 frá­köst, J'N­ath­an Bullock 18/​10 frá­köst, Þor­steinn Finn­boga­son 12/​5 frá­köst, Ingvi Þór Guðmunds­son 11, Sig­urður Gunn­ar Þor­steins­son 10/​5 frá­köst/​6 stoðsend­ing­ar/​4 var­in skot, Dag­ur Kár Jóns­son 10/​11 stoðsend­ing­ar, Jó­hann Árni Ólafs­son 8/​6 frá­köst, Ómar Örn Sæv­ars­son 2.

Frá­köst: 25 í vörn, 16 í sókn.

Njarðvík: Ter­rell Vin­son 27/​13 frá­köst, Odd­ur Rún­ar Kristjáns­son 16, Ragn­ar Ag­ust Nathana­els­son 13/​12 frá­köst, Maciek Stan­islav Bag­inski 12/​6 stoðsend­ing­ar, Logi Gunn­ars­son 10, Krist­inn Páls­son 8/​6 frá­köst, Snjólf­ur Mar­el Stef­áns­son 6.

Frá­köst: 33 í vörn, 8 í sókn.

Dóm­ar­ar: Krist­inn Óskars­son, Rögn­vald­ur Hreiðars­son, Johann Gudmunds­son.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert