Landsliðshópur boðaður til æfinga

Jakob Örn Sigurðarson, Arnar Guðjónsson og Craig Pedersen
Jakob Örn Sigurðarson, Arnar Guðjónsson og Craig Pedersen mbl.is/Kristinn Magnússon

Craig Peder­sen, þjálf­ari ís­lenska landsliðsins í körfuknatt­leik, og aðstoðarþjálf­ar­ar hans, Arn­ar Guðjóns­son og Finn­ur Freyr Stef­áns­son, hafa boðað leik­menn til æf­inga fyr­ir lands­leik­ina sem framund­an eru í undan­keppni HM karla 2019.

Form­leg­ar landsliðsæfing­ar hefjast eft­ir helg­ina en áður en að þeim kem­ur hafa verið boðaðir til æf­inga á laug­ar­dag og sunnu­dag 20 leik­menn sem eiga kost á að verða boðaðir til áfram­hald­andi æf­inga í loka æf­inga­hópn­um. Í hópn­um sem mæt­ir fyrr til æf­inga eru bæði leik­menn sem hafa verið í eða í kring­um landsliðsæfinga­hóp­inn að und­an­förnu, ung­ir og efni­leg­ir leik­menn og leik­menn sem hafa verið að stíga sín fyrstu spor með A-landsliðinu und­an­farið.

Hóp­ur­inn æfir sam­an eins og áður seg­ir um helg­ina og verða þá í kjöl­farið nokkr­ir leik­menn boðaðir til áfram­hald­andi æf­inga í lokaæf­inga­hóp fyr­ir lands­leik­ina tvo sem framund­an eru, dag­ana 23. fe­brú­ar og 25. fe­brú­ar gegn Finn­landi og Tékklandi, hér heima í Laug­ar­dals­höll­inni. 

Þeir leik­menn sem boðaðir hafa verið til æf­inga eft­ir helg­ina í lokaæf­inga­hóp­inn eru:
Hauk­ur Helgi Páls­son, Cholet Basket
Hlyn­ur Bær­ings­son, Stjörn­unni
Hörður Axel Vil­hjálms­son, Kefla­vík
Jakob Örn Sig­urðar­son, Borås Basket
Jón Arn­ór Stef­áns­son, KR
Kristó­fer Acox, KR
Logi Gunn­ars­son, Njarðvík
Mart­in Her­manns­son, Châlons-Reims
Pavel Ermol­in­skij, KR
Tryggvi Snær Hlina­son, Valencia

Tveir leik­menn gáfu ekki kost á sér að þessu sinni en það voru þeir Brynj­ar Þór Björns­son, KR, og Ægir Þór Stein­ars­son, Tau Ca­stello, Spáni.

Þeir leik­menn sem boðaðir hafa verið í stóra æf­inga­hóp­inn um helg­ina eru:
Axel Kára­son, Tinda­stól
Breki Gylfa­son, Hauk­um
Dag­ur Kár Jóns­son, Grinda­vík
Emil Bar­ja, Hauk­ar
Emil Kar­el Ein­ars­son, Þór Þor­láks­höfn
Hall­dór Garðar Her­manns­son, Þór Þor­láks­höfn
Hjálm­ar Stef­áns­son, Hauk­um
Ill­ugi Stein­gríms­son, Val
Ingvi Rafn Ingvars­son, Þór Ak­ur­eyri
Kári Jóns­son, Hauk­um
Krist­inn Páls­son, Njarðvík
Kristján Leif­ur Sverris­son, Hauk­um
Maciek Bag­inski, Njarðvík
Matth­ías Orri Sig­urðar­son, ÍR
Ólaf­ur Ólafs­son, Grinda­vík
Pét­ur Rún­ar Birg­is­son, Tinda­stól
Ragn­ar Ágúst nathana­els­son, Njarðvík
Sig­trygg­ur Arn­ar Björns­son, Tinda­stól
Tóm­as Þórður Hilm­ars­son, Stjörn­unni
Viðar Ágústs­son, Tinda­stól

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert