Naumt hjá Blikum - óvænt tap Vestra

Blikar halda í við Skallagrím í toppbaráttu 1. deildar í …
Blikar halda í við Skallagrím í toppbaráttu 1. deildar í körfuknattleik. mbl.is/Hari

Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í körfuknattleik í kvöld. Breiðablik vann nauman sigur á Fjölni, 92:90, og heldur í við Skallagrím í toppsæti deildarinnar. Blikar hafa 30 stig í 2. sæti en Skallagrímur 32 stig en Borgnesingar eiga þó leik til góða.

FSu vann nokkuð óvæntan en afar stóran sigur á Vestra, 110:82. FSu hefur 8 stig í 8. sæti en Vestri 28 stig í 3. sæti.

Þá vann Snæfell Hamar, 101:82 í Stykkishólmi, 101:94. Snæfell hefur 22 stig í 5. sæti en Hamar 26 stig í 4. sæti.

Breiðablik - Fjölnir 92:90

Smárinn, 1. deild karla, 16. febrúar 2018.

Gangur leiksins:: 4:3, 9:11, 15:18, 19:28, 27:30, 35:37, 44:42, 46:48, 50:53, 59:62, 63:68, 67:73, 77:79, 81:87, 86:87, 92:90.

Breiðablik: Christopher Woods 32/8 fráköst, Snorri Vignisson 16/9 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 9, Erlendur Ágúst Stefánsson 8/4 fráköst, Jeremy Herbert Smith 8/6 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 7, Ragnar Jósef Ragnarsson 5, Halldór Halldórsson 5/4 fráköst, Orri Hilmarsson 2.

Fráköst: 18 í vörn, 18 í sókn.

Fjölnir: Samuel Prescott Jr. 37/5 fráköst/6 stoðsendingar, Andrés Kristleifsson 17/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hlynur Logi Ingólfsson 16, Sigvaldi Eggertsson 12/9 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 3, Alexander Þór Hafþórsson 3/6 stoðsendingar, Rafn Kristján Kristjánsson 2.

Fráköst: 22 í vörn, 7 í sókn.

Dómarar: Kristinn Óskarsson, Sigurður Jónsson.

FSu - Vestri 110:82 

Iða, 1. deild karla, 16. febrúar 2018.

Gangur leiksins:: 9:5, 14:8, 18:14, 28:19, 36:27, 40:29, 48:35, 52:39, 59:44, 69:46, 80:52, 82:58, 89:67, 94:70, 101:79, 110:82.

FSu: Antowine Lamb 32/10 fráköst, Hlynur Hreinsson 21, Florijan Jovanov 16/7 fráköst/5 stoðsendingar, Maciek Klimaszewski 14, Bjarni Bjarnason 8, Svavar Ingi Stefánsson 7, Ari Gylfason 7/7 stoðsendingar, Haukur Hreinsson 5/5 stoðsendingar.

Fráköst: 22 í vörn, 8 í sókn.

Vestri: Björn Ásgeir Ásgeirsson 20/5 fráköst, Nebojsa Knezevic 19/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ingimar Aron Baldursson 14, Ágúst Angantýsson 13/8 fráköst, Nökkvi Harðarson 9/4 fráköst, Adam Smari Olafsson 4/4 fráköst, Gunnlaugur Gunnlaugsson 3.

Fráköst: 22 í vörn, 6 í sókn.

Dómarar: Halldor Geir Jensson, Friðrik Árnason.

Snæfell - Hamar 101:94

Stykkishólmur, 1. deild karla, 16. febrúar 2018.

Gangur leiksins:: 2:2, 4:5, 9:12, 16:18, 24:23, 26:26, 32:37, 37:44, 41:51, 44:57, 60:70, 71:74, 74:76, 86:88, 86:88, 101:94.

Snæfell: Christian David Covile 36/15 fráköst/6 stoðsendingar, Geir Elías Úlfur Helgason 17, Nökkvi Már Nökkvason 14, Viktor Marínó Alexandersson 14, Sveinn Arnar Davíðsson 10, Þorbergur Helgi Sæþórsson 6/8 fráköst, Eiríkur Már Sævarsson 2, Rúnar Þór Ragnarsson 2.

Fráköst: 28 í vörn, 6 í sókn.

Hamar: Larry Thomas 23/4 fráköst, Julian Nelson 20/6 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 16/5 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 13/6 fráköst, Dovydas Strasunskas 8, Smári Hrafnsson 6/4 fráköst, Oddur Ólafsson 4/7 fráköst, Ísak Sigurðarson 4.

Fráköst: 25 í vörn, 10 í sókn.

Dómarar: Jakob Árni Ísleifsson, Sigurbaldur Frimannsson.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert