Thelma Dís á förum til Bandaríkjanna

Thelma Dís Ágústsdóttir er á förum í bandaríska háskólaboltann.
Thelma Dís Ágústsdóttir er á förum í bandaríska háskólaboltann. mbl.is/Golli

Landsliðskon­an Thelma Dís Ágúst­dótt­ir mun leika með körfuknatt­leiksliði Ball State há­skól­ans í Indi­ana í Banda­ríkj­un­um á næstu leiktíð en það er Karf­an.is sem grein­ir frá þessu í kvöld. Ball State leik­ur í Mið-Am­er­íku­deild efstu deild­ar há­skóla­bolt­ans í Banda­ríkj­un­um.

Thelma er upp­al­inn í Kefla­vík og varð meðal ann­ars tvö­fald­ur meist­ari með liðinu, tíma­bilið 2016-2017. Hún var val­inn besti leikmaður úr­vals­deild­ar kvenna, sama tíma­bil og þá varð hún bikar­meist­ari með Kefla­vík á síðustu leiktíð. Hún skoraði 15 stig, tók 7 frá­köst og gaf 4 stoðsend­ing­ar að meðaltali í leik á síðustu leiktíð. 

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert