Kvaddi alþjóðasviðið í Chemnitz

Sigmundur Már Herbertsson, lengst til vinstri, hefur dæmt 223. aljþóðlega …
Sigmundur Már Herbertsson, lengst til vinstri, hefur dæmt 223. aljþóðlega leiki á ferlinum. mbl.is/Golli

Sig­mund­ur Már Her­berts­son körfuknatt­leiks­dóm­ari dæmdi sinn 223. og síðasta alþjóðlega körfu­bolta­leik í Chemnitz í Þýskalandi á sunnu­dag­inn. Það var viður­eign Serbíu og Tyrk­lands um 5. sætið á Evr­ópu­móti karla 20 ára og yngri sem þá lauk í þýsku borg­inni. Hon­um lauk með sigri Tyrkja, 89:73.

Sig­mund­ur verður fimm­tug­ur 1. ág­úst og þarf þá að hætta störf­um sem dóm­ari hjá FIBA, Alþjóðakörfuknatt­leiks­sam­band­inu.

Hann dæmdi sinn fyrsta alþjóðlega leik fyr­ir fimmtán árum, 6. ág­úst 2003, en það var viður­eign Skot­lands og Hol­lands í Evr­ópu­keppni U18 ára landsliða í Chia­venna á Ítal­íu.

Sjá má grein­ina í heild sinni í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert