Sigvaldi á leið til Spánar

Sigvaldi Eggertsson er á leið til Spánar.
Sigvaldi Eggertsson er á leið til Spánar. Ljósmynd/FIBA

Körfuknatt­leik­skapp­inn Sig­valdi Eggerts­son mun á næstu dög­um skrifa und­ir samn­ing við spænska fé­lagið Mon­bus Obra­doiro CAB en það er Karf­an.is sem grein­ir frá þessu. Hann og Tryggvi Snær Hlina­son verða því liðsfé­lag­ar á næstu leiktíð en Tryggvi var lánaður til fé­lags­ins frá Valencia á dög­un­um en Mon­bus Obra­doiro CAB leik­ur í efstu deild á Spáni.

Sig­valdi átti frá­bært tíma­bil með Fjölni í ís­lensku B-deild­inni á síðustu leiktíð þar sem hann skoraði 19 stig að meðaltali og tók 6 frá­köst. Hann var val­inn besti ungi leikmaður deild­ar­inn­ar á síðustu leiktíð og þá var hann einnig val­inn í úr­valslið B-deild­ar­inn­ar en hann er 18 ára gam­all.

Sig­valdi skrifaði und­ir samn­ing við ÍR í sum­ar og átti að spila með liðinu í úr­vals­deild karla í körfuknatt­leik en nú er ljóst að ekk­ert verður úr því þar sem leikmaður­inn er á för­um til Spán­ar.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert