Fyrsti sigur Breiðabliks í höfn

Breiðablik vann sinn fyrsta sig­ur á tíma­bil­inu í Dom­in­os-deild kvenna í körfuknatt­leik er Skalla­grím­ur kom í heim­sókn í Smár­ann. Leikn­um lauk 85:79-heima­kon­um í vil.

Breiðablik hafði tapað fyrstu átta leikj­um sín­um og sit­ur á botni deild­ar­inn­ar og var fátt sem benti til þess að eitt­hvað annað en enn eitt tapið væri í upp­sigl­ingu í dag. Skalla­grím­ur fór mikið bet­ur af stað og var yfir nær all­an leik­inn eða hrein­lega fram á loka­mín­útu leiks­ins.

Shequila Joseph var stiga­hæst gest­anna með 25 stig og 17 frá­köst er Skalla­grím­ur hafði góð tök á leikn­um fyrstu þrjá leik­hlut­ana en und­ir lok sneru heima­kon­ur tafl­inu við. Sanja Orazovic var stiga­hæst með 32 stig fyr­ir Breiðablik og á eft­ir henni var Kelly Far­is með 28.

Breiðablik er enn á botni deild­ar­inn­ar en nú með tvö stig. Skalla­grím­ur er sem fyrr í 6. sæt­inu með sex stig.

Breiðablik - Skalla­grím­ur 85:79

Smár­inn, Úrvals­deild kvenna, 24. nóv­em­ber 2018.

Gang­ur leiks­ins:: 3:6, 10:16, 17:20, 19:28, 25:36, 31:39, 38:44, 38:54, 41:54, 52:56, 55:59, 59:64, 67:68, 68:76, 76:78, 85:79.

Breiðablik: Sanja Orazovic 32/​10 frá­köst, Kelly Far­is 28/​10 frá­köst/​6 stoðsend­ing­ar/​7 stoln­ir, Björk Gunn­ars­dót­ir 17/​4 frá­köst, Sóllilja Bjarna­dótt­ir 6/​6 frá­köst, Bryn­dís Hanna Hreins­dótt­ir 2.

Frá­köst: 27 í vörn, 5 í sókn.

Skalla­grím­ur: Shequila Joseph 25/​17 frá­köst/​6 stoðsend­ing­ar, Sigrún Sjöfn Ámunda­dótt­ir 17/​10 frá­köst/​6 stoðsend­ing­ar, Árnína Lena Rún­ars­dótt­ir 15, Bryesha Bla­ir 8/​4 frá­köst, Maja Michalska 8/​6 frá­köst, Ines Ker­in 6/​6 frá­köst.

Frá­köst: 35 í vörn, 11 í sókn.

Dóm­ar­ar: Rögn­vald­ur Hreiðars­son, Davíð Kristján Hreiðars­son, Sig­ur­bald­ur Fri­manns­son.

Áhorf­end­ur: 70

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert