Stjarnan bikarmeistari í fjórða sinn

Stjarn­an varð í dag bikar­meist­ari karla í körfuknatt­leik í fjórða skipti á ell­efu árum. Liðið vann Njarðvík í úr­slit­um Geys­is­bik­ars­ins í Laug­ar­dals­höll­inni í dag 84:68.  

Stjarn­an tók frum­kvæðið í leikn­um strax í fyrsta leik­hluta. Njarðvík var yfir 9:6 en aldrei eft­ir það. Að lokn­um fyrri hálfleik var staðan 41:32. 

Þótt Njarðvík tæk­ist ekki að jafna þá nartaði liðið í hæla Stjörn­unn­ar og var ekki langt und­an. Eft­ir þrjá leik­hluta munaði aðeins þrem­ur stig­um á liðunum. En Garðbæ­ing­ar náðu alltaf að skora á mik­il­væg­um augna­blik­um og slitu sig end­an­lega frá Njarðvík­ing­um á síðustu þrem­ur mín­út­un­um eða svo. Ekki svo ósvipað því hvernig undanúr­slita­leik­ur­inn þróaðist hjá Stjörn­unni og ÍR. 

Lið Stjörn­unn­ar er afar vel mannað og vel skipu­lagt. Ekki er að ástæðulausu að liðið hef­ur nú unnið fjór­tán leiki í röð í deild og bik­ar. Í leik­manna­hópi liðsins eru marg­ir sem geta lagt í púkkið. Brandon Rozzell átti frá­bær­an leik og var val­inn maður leiks­ins en hann skoraði 30 stig. Hlyn­ur Bær­ings­son er alltaf drjúg­ur og leiðtoga­hæfni hans nýt­ist í svona leikj­um. Ægir Þór Stein­ars­son hélt býsna vel aft­ur af Elvari Má Friðriks­syni sem er ekki auðvelt verk­efni. Antti Kanervo er virki­lega góður leikmaður og Coll­in Pryor skilaði stig­um í seinni hálfleik eins og hann gerði í undanúr­slit­un­um. Þá fékk Stjarn­an gott fram­lag frá Fil­ip Kra­mer í vörn­inni. 

Njarðvík­ing­ar eiga það til að sökkva liðum með lang­skot­um þegar þeir eru í því stuðinu. Því var ekki að heilsa í dag jafn­vel þótt liðið hafi ná að skora 10 þriggja stiga körf­ur. Logi Gunn­ars­son skoraði 11 stig, Jeb Ivey 12 stig, Elv­ar 8 stig og Maciej Bag­inski 1 stig. Ein­hverj­ir þess­ara leik­manna þurfa að eiga leik þar sem þeir eru at­kvæðameiri til að vinna bik­ar­inn. 

Áhorf­end­ur í höll­inni í dag voru 2.100 og var stemn­ing­in með besta móti hjá stuðnings­mönn­um beggja liða. Garðbæ­ing­ar fögnuðu geysi­lega með stuðnings­mönn­um sín­um um leið og lokaf­lautið gall. Þegar úr­slit­in lágu fyr­ir var gamli slag­ari Bjart­mars Guðlaugs­son­ar, Týnda kyn­slóðin, spiluð í höll­inni og leik­menn Stjörn­unn­ar stigu létt dans­spor á miðjum vell­in­um. Ekki hef ég fyrr heyrt um íþrótta­teng­ingu við þetta lag en við fáum vænt­an­lega út­skýr­ing­ar á því síðar í dag. 

Stjarn­an vann sann­fær­andi sig­ur gegn ÍR í undanúr­slit­um keppn­inn­ar á meðan Njarðvík hafði bet­ur gegn KR.

Stjarn­an - Njarðvík 84:68

Laug­ar­dals­höll, Bik­ar­keppni karla, 16. fe­brú­ar 2019.

Gang­ur leiks­ins:: 4:2, 9:9, 16:9, 23:18, 28:21, 34:26, 37:26, 41:32, 44:36, 51:43, 53:48, 60:57, 67:59, 70:65, 78:66, 84:68.

Stjarn­an: Brandon Rozzell 30, Hlyn­ur Elías Bær­ings­son 13/​14 frá­köst, Antti Kanervo 11, Coll­in Ant­hony Pryor 9/​5 frá­köst, Ægir Þór Stein­ars­son 8/​8 stoðsend­ing­ar, Fil­ip Kra­mer 7/​6 frá­köst, Tóm­as Þórður Hilm­ars­son 4/​4 frá­köst, Magnús B. Guðmunds­son 2.

Frá­köst: 31 í vörn, 6 í sókn.

Njarðvík: Mario Mata­sovic 19/​5 frá­köst, Jeb Ivey 12/​4 frá­köst/​5 stoðsend­ing­ar, Eric Kat­enda 11/​6 frá­köst, Elv­ar Már Friðriks­son 8/​8 frá­köst/​7 stoðsend­ing­ar, Logi Gunn­ars­son 7, Ólaf­ur Helgi Jóns­son 6/​4 frá­köst, Krist­inn Páls­son 3, Maciek Stan­islav Bag­inski 1, Snjólf­ur Mar­el Stef­áns­son 1.

Frá­köst: 28 í vörn, 4 í sókn.

Dóm­ar­ar: Krist­inn Óskars­son, Davíð Tóm­as Tóm­as­son, Rögn­vald­ur Hreiðars­son.

Áhorf­end­ur: 2100

Stjarn­an 84:68 Njarðvík opna loka
mín.
40 Leik lokið
Leiknum er lokið með sigri Stjörnunnar 84:68.
39
Staðan er 79:66 fyrir Stjörnuna. Leikhlé. Hér þarf að eiga sér stað ótrúleg atburðarrás til að Njarðvík geti unnið.
38
Staðan er 78:66 fyrir Stjörnuna. Garðbæingar slíta sig frá og Collin skilar fimm stigum í röð. Maður sem ekki er leitað mikið til varðandi stigaskor en hann getur skilað sínu.
36
Staðan er 73:65. Stjarnan heldur alltaf einhverju forskoti og hefur verið yfir frá því í upphafi leiks. Brandon Rozzell að setja niður þrist og hefur skorað 28 stig í leiknum. Hann er illviðráðanlegur.
34
Staðan er 67:62. Matesovic með þrist fyrir Njarðvík. Mikilvæg karfa.
31 Fjórði leikhluti hafinn
30 Þriðja leikhluta lokið
Staðan er 60:57 fyrir Stjörnuna. Það stefnir heldur betur í fjörugan síðasta leikhluta. Njarðvíkingar eru búnir að koma sér inn í leikinn fyrir alvöru. Þeim tekst þó ekki ennþá að komast yfir og hafa ekki verið yfir í leiknum síðan í stöðunni 6:9. Villuvandræði liðanna hafa lítið breyst, hafa alla vega ekki versnað. Eric er enn með 3 villur hjá Njarðvík og Ólafur Helgi er einnig með 3. Tómas Þórður er með 3 villur hjá Stjörnunni.
25
Staðan er 46:43 fyrir Stjörnuna. Matesovic setur niður þrist fyrir Njarðvík. Stjarnan tekur leikhlé og Njarðvíkingar fagna eins og þeir hafi orðið bikarmeistarar. Gríðarleg stemningin hjá grænum í augnablikinu.
23
44:38 fyrir Stjörnuna. Hugur í Njarðvíkingum í upphafi síðari hálfleiks.
21 Síðari hálfleikur hafinn
20 Hálfleikur
41:32 fyrir Stjörnuna að loknum fyrri hálfleik. Leikurinn hefur ekki verið nein flugeldasýning enda gerist það nú frekar sjaldan í bikarúrslitaleikjum þar sem spennustigið er hátt. En Garðbæingar geta verið ánægðir. Þeir hafa frumkvæðið og tóku forystuna strax í fyrsta leikhluta. Brandon Rozzell stendur undir væntingum og rúmlega það en hann hefur skorað 15 stig. Mario Matasovic er stigahæstur hjá Njarðvík með 13 stig. Skotmenn þeirra, Elvar, Ivey, Logi, Maciej og Kristinn eru með þrettán stig samtals.
19
Staðan er 39:32 fyrir Stjörnuna. Fimm stig í röð frá Njarðvík. Spurning hvort þetta kveiki í þeim. Sjö stiga munur er svo sem ekki neitt en það verður erfitt fyrir Njarðvíkinga ef þeir þurf að elta forskot allan leikinn.
15
Staðan er 33:26 fyrir Stjörnuna. Sóknin gengur betur hjá Stjörnunni en hún hefur verið stirð hjá Njarðvík. Njarðvíkingar eiga nokkuð inni að manni finnst.
11 Annar leikhluti hafinn
10 Fyrsta leikhluta lokið
Fyrsta leikhluta er lokið. Stjarnan er yfir 23:18 en Ægir lauk leikhlutanum á þriggja stiga körfu fyrir Stjörnuna. Brandon er hrikalega sterkur hjá Stjörnunni og er nú þegar kominn með 8 stig.
10
Staðan er 19:16. Jæja. Einar Árni er heldur betur að lenda í vandræðum með hávöxnu mennina. Eric var að fá sína þriðju villu og Ólafur Helgi fékk tvær á fyrstu fimm mínútunum. Þetta er alvarlegt mál fyrir Njarðvík og nú mun reyna enn frekar á Mario í þessum leik.
8
16:9. Sprettur hjá Garðbæingum. Hafa tekið frumkvæðið.
5
9:9. Þetta lofar góðu. Njarðvíkingar eru komnir af stað. Ivey er að gæta Rozzells í vörninni. Spurning hversu mikla orku þá mun taka frá Ivey sem er á 39. aldursári og þarf að skila sínu í sókninni hjá Njarðvík. En maðurinn er reyndar í ótrúlegu líkamlegu formi miðað við aldur.
2
4:0. Betri byrjun fyrir Stjörnuna. Fyrstu tvö skotin ofan í.
1 Leikur hafinn
0
0
0
Nokkrir lykilmenn í liðunum eru komnir yfir 35 ára aldurinn. Er þar átt við Hlyn hjá Stjörnunni og Loga og Ivey hjá Njarðvík. Áhugavert verður að sjá hversu ferskir þeir verða eða hvort leikirnir á fimmtudaginn sitji eitthvað í þeim.
0
Áhugavert verður að sjá hvernig Eric Katenda kemur út undir körfunni hjá Njarðvík. Er tiltölulega nýkominn til liðsins en hefur sýnt að hann bætir í það minnsta vörnina hjá liðinu.
0
Heiðursgestir heilsa nú upp á leikmenn. Bæjarstjórar í sveitarfélögunum sem um ræðir, forseti ÍSÍ, forsætisráðherra og fjármálaráðherra. Varla hægt að þverfóta fyrir pólitíkusum í heiðursstúkunni í dag en þó er langt í kosningar.
0
Páll Sævar Guðjónsson, a.k.a röddin kynnir nú leikmenn liðanna.
0
Geysilega vel mætt hjá stuðningsmönnum Njarðvíkur. Þau fylla sinn helming af stúkunni. Enn er pláss fyrir Garðæinga í hinum helmingi stúkunnar.
0
Velkomin með mbl.is í beina lýsingu frá leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í bikarúrslitum karla í körfuknattleik.
Sjá meira
Sjá allt
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Davíð Tómas Tómasson og Rögnvaldur Hreiðarsson

Lýsandi: Kristján Jónsson

Völlur: Laugardalshöll
Áhorfendafjöldi: 2.100

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert