Jón Halldór tekinn við Keflavík

Jón Halldór og Hörður Axel handsala samninginn.
Jón Halldór og Hörður Axel handsala samninginn. Ljósmynd/Facebook-síða Keflavíkur

Jón Hall­dór Eðvalds­son hef­ur verið ráðinn þjálf­ari kvennaliðs Kefla­vík­ur í körfuknatt­leik og tek­ur við starfi Jóns Guðmunds­son­ar sem ákvað að láta af störf­um eft­ir nýliðna leiktíð.

Landsliðsmaður­inn Hörður Axel Vil­hjálms­son verður aðstoðarmaður Jóns Hall­dórs en Hörður er einn af lyk­il­mönn­um Kefla­vík­urliðsins. Jón Hall­dór hef­ur áður stýrt kvennaliði Kefla­vík­ur en hann gerði liðið að Íslands­meist­ur­um árin 2008 og 2011.

Þá hef­ur Finn­ur Jóns­son, fyrr­ver­andi þjálf­ari karlaliðs Skalla­gríms, verið ráðinn aðstoðarþjálf­ari karlaliðs Kefla­vík­ur og verður þar Sverri Þór Sverris­syni inn­an hand­ar. Jón Guðmunds­son var í því starfi sam­hliða þjálf­un kvennaliðsins.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert