Valur reynir við fleiri goðsagnir frá KR

Helgi Már Magnússon, Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij á …
Helgi Már Magnússon, Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij á landsliðsæfingu. Sameinast þeir hjá Val? mbl.is/Golli

Vals­menn ætla sér greini­lega stóra hluti í körfu­bolt­an­um á næstu leiktíð, en Pavel Ermol­in­skij var kynnt­ur sem nýr leikmaður liðsins í dag eft­ir sig­ur­sæla dvöl hjá KR.

Frétta­blaðið greindi fyrst frá vista­skipt­um Pavels í gær og nú grein­ir miðill­inn frá því að bæði Jón Arn­ór Stef­áns­son og Helgi Már Magnús­son, sem lengi hafa spilað með KR, séu báðir með til­boð á borðinu frá Val.

Báðir eru sagðir óviss­ir um framtíð sína í bolt­an­um, en þeir eru meðal leikreynd­ustu körfuknatt­leiks­manna lands­ins og hafa verið um ára­bil.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert