Valur bætti fjórða bikarnum í safnið

Valskonur unnu öruggan sigur gegn Keflavík í meistarakeppni KKÍ í …
Valskonur unnu öruggan sigur gegn Keflavík í meistarakeppni KKÍ í kvöld. mbl.is/Kristinn Magnússon

Íslands­meist­ar­ar Vals unnu þægi­leg­an sig­ur gegn Kefla­vík þegar liðin mætt­ust í Meist­ara­keppni KKÍ í Origo-höll­inni á Hlíðar­enda í kvöld. Leikn­um lauk með 105:81-sigri Vals­kvenna sem leiddu með ell­efu stig­um í hálfleik, 53:42.

Valskon­ur juku for­skot sitt hægt og ró­lega í þriðja leik­hluta en lið Kefla­vík­ur skoraði ein­ung­is sjö stig í þriðja leik­hluta gegn 27 stig­um Vals. Þrátt fyr­ir að Kefla­vík hafi unnið fjórða leik­hluta með sex stig­um kom það ekki að sök og Val­ur fagnaði ör­ugg­um sigri.

Guðbjörg Sverr­is­dótt­ir var stiga­hæst í liði Vals með 22 stig, tvö frá­köst og eina stoðsend­ingu og Hall­veig Jóns­dótt­ir kom þar á eft­ir með 16 stig. Hjá Kefla­vík var Daniela Morillo stiga­hæst með 36 stig, sjö frá­köst og þrjár stoðsend­ing­ar.

Þetta var fjórði tit­ill Vals­kvenna á ár­inu en liðið er ríkj­andi Íslands-, bik­ar- og deild­ar­meist­ari. Keppni í úr­vals­deild kvenna, Dom­in­os-deild­inni, hefst 2. októ­ber næst­kom­andi þegar Val­ur heim­sæk­ir Grinda­vík og Kefla­vík sæk­ir KR heim.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert