Bikarinn áfram í Ásgarði

Stjarnan er bikarmeistari 2020.
Stjarnan er bikarmeistari 2020. Ljósmynd/KKÍ/Jónas

Stjarn­an varð bikar­meist­ari annað árið í röð körfuknatt­leik karla eft­ir sig­ur á Grinda­vík 89:75 í úr­slita­leik Geys­is­bik­ars­ins í Laug­ar­dals­höll­inni í dag. 

Eft­ir jafn­an fyrri hálfleik seig Stjarn­an fram úr og lagði grunn­inn að sigr­in­um með öfl­ug­um leik í þriðja leik­hluta eins og liðið hef­ur svo oft gert í leikj­um á ár­inu. Sama var uppi á ten­ingn­um í undanúr­slit­un­um gegn Tinda­stóli. Þá stakk Stjarn­an af eft­ir jafn­an fyrri hálfleik. 

Grind­vík­ing­ar náðu þó að hanga bet­ur í Garðbæ­ing­um held­ur en Sauðkræk­ing­um tókst. Að lokn­um fyrri hálfleik í úr­slita­leikn­um í dag var staðan 36:34 fyr­ir Stjörn­una en leik­ur­inn var al­ger­lega í járn­um í fyrri hálfleik.  

Í þriðja leik­hluta náði Stjarn­an und­ir­tök­un­um og kom sér upp væn­legu for­skoti. Fyr­ir síðasta leik­hlut­ann var mun­ur­inn orðinn ell­efu stig, 66:55. Þá var ljóst að róður­inn yrði þung­ur fyr­ir Grind­vík­inga. Þeir gáf­ust ekki upp en geysi­lega vel mannað lið Stjörn­unn­ar sýndi fá veik­leika­merki og landaði sigr­in­um nokkuð ör­ugg­lega. 

Átta leik­menn skoruðu fyr­ir Stjörn­una í dag sem sýn­ir ágæt­lega breidd­ina í leik­manna­hópn­um. Ægir Þór Stein­ars­son og Ni­kolas Tomsick skoruðu 19 stig hvor fyr­ir Stjörn­una. Ægir gaf auk þess 14 stoðsend­ing­ar og var val­inn maður leiks­ins af KKÍ. 

Sigrygg­ur Arn­ar Björns­son er maður bikarleikj­anna og skoraði 23 stig í dag en það dugði ekki til fyr­ir Grinda­vík. Ólaf­ur Ólafs­son skoraði 20 stig. 

Grinda­vík vann Fjölni í undanúr­slit­um á miðviku­dag­inn og Stjarn­an lagði Tinda­stól að velli.

Grinda­vík - Stjarn­an 75:89

Laug­ar­dals­höll, Bik­ar­keppni karla, 15. fe­brú­ar 2020.

Gang­ur leiks­ins:: 6:6, 8:10, 12:14, 19:18, 22:23, 28:27, 32:32, 34:36, 45:46, 47:49, 53:61, 55:66, 57:71, 66:75, 69:79, 75:89.

Grinda­vík: Sig­trygg­ur Arn­ar Björns­son 23/​5 frá­köst/​7 stoðsend­ing­ar, Ólaf­ur Ólafs­son 20, Valdas Vasylius 13/​8 frá­köst, Ingvi Þór Guðmunds­son 12/​9 frá­köst, Björg­vin Hafþór Rík­h­arðsson 5, Jens Val­geir Óskars­son 2.

Frá­köst: 20 í vörn, 8 í sókn.

Stjarn­an: Ægir Þór Stein­ars­son 19/​4 frá­köst/​14 stoðsend­ing­ar, Ni­kolas Tomsick 19, Kyle John­son 14/​5 frá­köst, Ur­ald King 14/​11 frá­köst, Hlyn­ur Elías Bær­ings­son 9/​12 frá­köst, Tóm­as Þórður Hilm­ars­son 5, Arnþór Freyr Guðmunds­son 5/​4 frá­köst, Gunn­ar Ólafs­son 4.

Frá­köst: 32 í vörn, 11 í sókn.

Dóm­ar­ar: Sig­mund­ur Már Her­berts­son, Davíð Tóm­as Tóm­as­son, Jó­hann­es Páll Friðriks­son.

Áhorf­end­ur: 2245

Lið Stjörnunnar í bikarúrslitaleiknum.
Lið Stjörn­unn­ar í bikar­úr­slita­leikn­um. KKÍ/​Jón­as Ottós­son.
Sigtryggur Arnar skorar fyrstu körfu Grindvíkinga í úrslitaleiknum.
Sig­trygg­ur Arn­ar skor­ar fyrstu körfu Grind­vík­inga í úr­slita­leikn­um. KKÍ/​Jón­as Ottós­son
Grinda­vík 75:89 Stjarn­an opna loka
mín.
40 Leik lokið
Stjarnan er bikarmeistari 2020. Lokatölur 89:75.
38
Staðan er 82:69. Arnþór setur þrist fyrir Stjörnuna og falla nú öll vötn til Garðabæjar.
35
Staðan er 75:66 fyrir Stjörnuna þegar 5 mínútur eru eftir. Þristar frá Björgvini og Ólafi fyrir Grindavík.
33
Staðan er 71:57 fyrir Stjörnuna. Bikarmeistararnir munu varla láta þessa forystu af hendi. Tomsick að setja niður þrist. Hann er með 17 stig.
31 Fjórði leikhluti hafinn
30 Þriðja leikhluta lokið
Staðan er 66:55 fyrir Stjörnuna. Eins og gegn Tindastóli í undanúrslitunum sýna Garðbæingar klærnar í þriðja leikhluta. Ellefu stiga munur og Grindvíkingar þurfa á góðu áhlaupi að halda.
27
Staðan er 59:53 fyrir Stjörnuna. Fimm stig á skömmum tíma frá Ægi sem hefur skorað 13 stig og gefið 8 stoðsendingar. Meðan á sigurgöngu Stjörnunnar stóð í byrjun árs þá lagði liðið gjarnan grunn að sigri í þriðja leikhluta. Er liðið að gera slíkt hið sama núna?
26
Staðan er 51:50 fyrir Stjörnuna. Rosalegur úrslitaleikur. Liðin skora á víxl.
23
Staðan er 49:45 fyrir Stjörnuna. Þvílíkt stuð í upphafi seinni hálfleiks. Óli Óla er búinn að setja niður tvo þrista og er kominn í gang fyrir utan línuna. Garðbæingar eru einnig að setja þristana niður.
21 Síðari hálfleikur hafinn
20 Hálfleikur
Staðan er 36:34 fyrir Stjörnuna. Jöfnum fyrri hálfleik er lokið. Grindavík er inni í leiknum þótt Ólafur Ólafs sé ískaldur en hann hefur aðeins hitt úr einu af átta fyrir utan 3-stiga línuna. Hvað gerist ef hann hitnar? Dreifingin í stigaskorinu er góð hjá Stjörnunni. Þeirra lykilmenn eru flestir ágætlega inni í leiknum en Tomsick og King eru með 8 stig hvor. Vasylius er með 11 stig hjá Grindavík og Sigtryggur Arnar 10 stig. Garðbæingar hafa verið duglegir að refsa Grindvíkingum með hraðaupphlaupum. Grindavík þarf að gæta sín á því að ljúka sóknunum með skynsamlegum hætti og forðast að skjóta snemma úr erfiðum færum.
18
Staðan er 34:32 fyrir Grindavík. Ingvi er að leika vel fyrir Grindavík. Óragur og sækir að körfunni. Tilburðirnir minna stundum á Jón Axel bróður hans.
15
Staðan er 28:27 fyrir Grindavík. Úrslitaleikurinn er ljómandi skemmtilegur til þessa.
12
Staðan er 23:19 fyrir Stjörnuna. Stjarnan byrjar vel í öðrum leikhluta og nær tveimur hraðaupphlaupum í röð.
11 Annar leikhluti hafinn
10 Fyrsta leikhluta lokið
Grindavík með eins stigs forskot að loknum fyrsta leikhluta. Áhugaverður fyrsti leikhluti. Grindvíkingar hafa hitt illa fyrir utan en eru samt yfir. Sigtryggur Arnar er kominn með 10 stig en Grindvíkingar vilja sjá hann eiga stórleik. Garðbæingar hafa verið duglegir að keyra að körfunni hjá Grindavík sem er snjallt enda Grindavíkurliðið lágvaxið.
6
Staðan er 10:8 fyrir Stjörnuna. Leikhlé. Fín byrjun. Grindvíkingar hafa ekki sett niður þriggja stiga skotin til að byrja með. Aðeins eitt af átta hafa ratað rétta leið.
2
Staðan er 4:4. Bikarleikjamaðurinn Sigtryggur Arnar er þegar búinn að setja niður þrist. Grindavík þarf á honum að halda í dag.
1 Leikur hafinn
0
0
Eins og margoft hefur komið fram er Seth Christian LeDay hjá Grindavík í leikbanni eftir að hafa slegið leikmann Stjörnunnar í leik liðanna í deildinni á dögunum.
0
Smekkfull Laugardalshöll í dag og útlit fyrir alvöru stemningu.
0
Stjörnumenn eru núverandi bikarmeistarar og eru efstir á Íslandsmótinu með 30 stig eftir 18 umferðir en Grindavík er í 8. sæti með 14 stig.
0
Stjarnan vann Tindastól í undanúrslitunum í vikunni en Grindavík hafði betur gegn Fjölni.
0
Úrslita­leik­ur Stjörn­unn­ar og Grinda­vík­ur í bik­ar­keppni karla í körfuknatt­leik, Geys­is­bik­arn­um, fer fram í Laug­ar­dals­höll­inni í dag og hefst kl. 13.30.
Sjá meira
Sjá allt
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Davíð Tómas Tómasson og Jóhannes Páll Friðriksson

Lýsandi: Kristján Jónsson

Völlur: Laugardalshöll

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert