Bikar í Borgarnes

Skalla­grím­ur varð bikar­meist­ari í bolta­grein í fyrsta skipti í sögu fé­lags­ins þegar liðið vann KR 66:49 í úr­slita­leik Geys­is­bik­ars kvenna í körfuknatt­leik í Laug­ar­dals­höll­inni í dag.

Lítið var skorað lengi vel í úr­slita­leikn­um í dag staðan að lokn­um fyrri hálfleik var 27:24 fyr­ir Skalla­grím en leik­ur­inn var í járn­um í fyrri hálfleik. 

Í síðari hálfleik voru Borg­nes­ing­ar mun sterk­ari og náðu tíu stiga for­skoti. KR komst aft­ur inn í leik­inn og minnkaði mun­inn niður í fjög­ur stig en for­skotið fór fljótt upp í tíu stig á ný. Fyr­ir síðasta leik­hlut­ann var staðan 45:34 og í síðasta leik­hlut­an­um var lít­il spurn­ing um hvoru meg­in sig­ur­inn myndi lenda. 

Borg­nes­ing­ar hafa beðið síðan 1964 eft­ir titli en þá varð kvennalið fé­lags­ins Íslands­meist­ari í körfuknatt­leik og leik­menn liðsins sem þess áttu kost voru á leikn­um í dag. 

Vörn Skalla­gríms var mjög sterk í dag og lyk­il­menn liðsins skiluðu sínu. Keira Robin­son er ill­viðráðan­leg þegar hún kemst í stuð og skoraði 32 stig í leikn­um. Var hún val­in maður leiks­ins af KKÍ. Mat­hilda Cold­ing-Poul­sen skoraði 11 stig og Em­ilie Sofie Hesseldal 10 stig en þar af 9 í síðari hálfleik. Sigrún Sjöfn Ámunda­dótt­ir, syst­ir Guðrún­ar þjálf­ara,  skoraði 9 stig en þær syst­ur fögnuðu geysi­lega þegar sig­ur­inn var í höfn. 

Hittni KR-liðsins var af­leit í dag. Liðið hitti úr 20 af 41 þriggja stiga skoti gegn Val í undanúr­slit­um en í dag var sú hittni 2 af 29. Sveifl­urn­ar verða ekki mikið meiri. Danielle Victoria Rodrigu­ez var at­kvæðamest með 22 stig fyr­ir KR. Unn­ur Tara Jóns­dótt­ir lék einnig ágæt­lega en marg­ir leik­manna KR léku und­ir getu í sókn og áttu erfitt upp­drátt­ar gegn vörn Skalla­gríms. 

KR vann Val 104:99 eft­ir fram­lengd­an leik og mikla spennu á fimmtu­dag en Skalla­grím­ur lagði Hauka að velli í síðari undanúr­slita­leikn­um 86:79.

KR - Skalla­grím­ur 49:66

Laug­ar­dals­höll, Bik­ar­keppni kvenna, 15. fe­brú­ar 2020.

Gang­ur leiks­ins:: 0:2, 3:5, 5:8, 13:11, 16:13, 19:15, 21:21, 24:27, 24:32, 30:36, 32:42, 34:45, 42:52, 44:57, 45:61, 49:66.

KR: Danielle Victoria Rodrigu­ez 22/​7 frá­köst, Hild­ur Björg Kjart­ans­dótt­ir 10/​7 frá­köst, Unn­ur Tara Jóns­dótt­ir 7/​6 frá­köst, Sanja Orozovic 4/​7 frá­köst/​6 stoðsend­ing­ar, Sóllilja Bjarna­dótt­ir 2, Þóra Birna Ingvars­dótt­ir 2, Perla Jó­hanns­dótt­ir 2.

Frá­köst: 25 í vörn, 3 í sókn.

Skalla­grím­ur: Keira Bree­anne Robin­son 32/​11 frá­köst, Mat­hilde Cold­ing-Poul­sen 11/​4 frá­köst, Em­ilie Sofie Hesseldal 10/​8 frá­köst, Sigrún Sjöfn Ámunda­dótt­ir 9/​14 frá­köst, Maja Michalska 4/​5 frá­köst.

Frá­köst: 41 í vörn, 1 í sókn.

Dóm­ar­ar: Krist­inn Óskars­son, Ísak Ern­ir Krist­ins­son, Davíð Kristján Hreiðars­son.

Áhorf­end­ur: 1849

KR 48:66 Skalla­grím­ur opna loka
mín.
40 Leik lokið
Leiknum er lokið með sigri Skallagríms 66:49.
38
Staðan er 61:45 fyrir Skallagrím þegar rúmar tvær mínútur eru eftir. Borgnesingar eru nánast byrjaðir að fagna sigri á áhorfendapöllunum. Þar er Félagsmálaráðherrann Ásmundur Einar Daðason fremstur í flokki og skartar grænum kúrekahatti.
37
Staðan er 59:44 fyrir Skallagrím þegar þrjár mínútur eru eftir. KR þarf á kraftaverki að halda til að vinna bikarinn úr því sem komið er. Skallagrímur mun sterkari í síðari hálfleik.
36
Staðan er 59:44 fyrir Skallagrím. Sigrún skorar mikilvæga körfu og staða Borgnesinga er vænleg. Danielle er auk þess komin með 4 villur hjá KR.
34
Staðan er 54:42 fyrir Skallagrím. KR tekur leikhlé. Robinson og Hesseldal láta nú til sín taka og halda KR í hæfilegri fjarlægð. Danielle er drjúg hjá KR og er komin með 22 stig en fleiri þurfa að taka af skarið. Hildur er með 9 stig sem er fremur lítið fyrir hana og Orozovic sem átti stórleik gegn Val hefur aðeins skorað 4 stig.
32
Staðan er 50:37. Góð byrjun Borgnesinga í síðasta leikhlutanum og munurinn eykst.
31 Fjórði leikhluti hafinn
30 Þriðja leikhluta lokið
Staðan er 45:34. Skallarímur er með ellefu stiga forskot fyrir síðasta leikhlutann. KR sem skoraði 50 stig í fyrri hálfleik gegn Val á fimmtudag hefur skorað 34 stig í þremur leikhlutum í dag.
27
Staðan er 40:30 fyrir Skallagrím. Emile Hesseldal sem fann sig engan veginn í fyrri hálfleik skorar tvær körfur í teignum á stuttum tíma og kemur forskotinu aftur í tíu stig.
24
Staðan er 34:28 fyrir Skallagrím. Danielle nær í fjögur stig fyrir KR. Afar mikilvægt. Munurinn var orðinn tíu stig þegar hún setur þrist þegar brotið var á henni og skorar úr vítinu að auki.
23
Staðan er 32:24 fyrir Skallagrím. Robinson setur niður þrist og munurinn er átta stig. KR gengur illa að skora sem eru mikil viðbrigði frá undanúrslitaleiknum gegn Val þar sem liðið skoraði meira en 100 stig.
21 Síðari hálfleikur hafinn
20 Hálfleikur
Fyrri hálfleik er lokið. Staðan er 27:24 fyrir Skallagrím. Mathilde Colding-Poulsen setti niður þrist þegar örfáar sekúndur voru eftir af fyrri hálfleik og kom Skallagrími yfir. Mikið stemningsatriði fyrir Borgnesinga sem fögnuðu hressilega. Danielle er með 12 stig fyrir KR en Keira Robinson 11 fyrir Skallagrím. Sigrún Sjöfn er með 7 stig og Colding-Poulsen 8 stig. KR þarf að ná að virkja Hildi Björgu betur en hún er með 5 stig.
18
Staðan er 21:21. Robinson er komin í gang og jafnar fyrir Skallagrím með tveimur þristum í röð.
15
Staðan er 19:15 fyrir KR. Fjögurra stiga munur þegar annar leikhluti er hálfnaður. Mikil barátta í leiknum og minna um skemmtileg tilþrif enn sem komið er.
13
Staðan er 16:13. Leikurinn er stopp á meðan dómarar skoða myndband. Spurning hvort KR hafi náð að skora þriggja stiga körfu eða ekki.
13
Staðan er 16:13 fyrir KR. Danielle Rodriguez hefur skorað 8 stig fyrir KR. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir er með 7 stig. Mjög mikilvægt fyrir Skallagrím að hún eigi góðan leik.
11 Annar leikhluti hafinn
10 Fyrsta leikhluta lokið
Staðan er 13:11 fyrir KR. KR-ingar náðu að komast yfir á lokamínútum fyrsta leikhluta. Liðunum gekk illa að skora framan af en aðeins rættist úr því.
6
Staðan er 5:5. Leikmenn eru ekki komnir í gang í skotunum.
3
Staðan er 3:2 fyrir KR. Fyrstu körfur liðanna komu eftir tæpar þrjár mínútur. Smá skrekkur í leikmönnum á upphafsmínútum eins og gjarnan í bikarúrslitaleikjum.
1 Leikur hafinn
0
0
Skallagrímur hefur aldrei orðið bikarmeistari en KR hefur tíu sinnum unnið. Það hefur þó ekki gerst síðan 2009.
0
KR vann Val 104:99 eft­ir fram­lengd­an leik og mikla spennu á fimmtu­dag en Skalla­grím­ur lagði Hauka að velli í síðari undanúr­slita­leikn­um 86:79.
0
Úrslit­in ráðast í Geys­is­bik­arn­um í körfuknatt­leik kvenna í Laug­ar­dals­höll­inni í dag en klukk­an 16.30 eig­ast við KR og Skalla­grím­ur í úr­slita­leik.
Sjá meira
Sjá allt
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Ísak Ernir Kristinsson og Davíð Kristján Hreiðarsson

Lýsandi: Kristján Jónsson

Völlur: Laugardalshöll
Áhorfendafjöldi: 2.245

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka