Framlengdi samninginn við ÍR

Danero Thomas
Danero Thomas mbl.is/Kristinn Magnússon

Körfuknatt­leiksmaður­inn Danero Thom­as hef­ur fram­lengt samn­ing sinn við ÍR og mun hann leika með liðinu á kom­andi tíma­bili. 

Danero, sem fædd­ist í Banda­ríkj­un­um en er með ís­lenskt rík­is­fang og hef­ur leikið með landsliðinu, kom fyrst hingað til lands árið 2013 og hef­ur leikið með KR, Fjölni, Val, Þór Ak­ur­eyri, Tinda­stól og ÍR. 

Skoraði Danero 12 stig, tók fimm frá­köst og gaf tvær stoðsend­ing­ar að meðaltali í leik. 

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert