Giannis og félagar héldu sér á lífi

Leikmenn Milwaukee Bucks fagna vel í kvöld.
Leikmenn Milwaukee Bucks fagna vel í kvöld. AFP

Milwaukee Bucks er enn á lífi í úr­slita­keppn­inni í NBA-körfu­bolt­an­um í Banda­ríkj­un­um eft­ir 118:115-sig­ur á Miami Heat í Disney-landi í Flórída í kvöld. 

Miami vann þrjá fyrstu leik­ina og hefði með sigri í dag sópað Milwaukee, sem endaði efst í aust­ur­deild­inni, úr leik. 

Miami var tölu­vert sterk­ara í fyrsta leik­hluta, en Milwaukee í öðrum leik­hluta og var staðan 50:48, Milwaukee í vil, í hálfleik. Seinni hálfleik­ur var hníf­jafn og var staðan 107:107 eft­ir venju­leg­an leiktíma og því varð að fram­lengja. Milwaukee var ögn sterk­ara í fram­leng­ingu og vann að lok­um þriggja stiga sig­ur. 

Khris Middlet­on skoraði 36 stig, gáf átta stoðsend­ing­ar og tók átta frá­köst fyr­ir Milwaukee og Gi­ann­is An­tet­okoun­mpo gerði 19 stig. Bam Adebayo skoraði 26 stig og tók 12 frá­köst fyr­ir Miami.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
26.03 Þór Ak. : Keflavík
26.03 Haukar : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
12.03 Valur : Njarðvík
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
urslit.net
Fleira áhugavert