„Menn hafa engan sóma af slíku“

Stuðningsmenn KR hafa haft yfir mörgu að gleðjast á leikjum …
Stuðningsmenn KR hafa haft yfir mörgu að gleðjast á leikjum körfuboltaliða félagsins síðustu árin. mbl.is/Hari

Stjórn­ar­maður í aðal­stjórn KR, Jón Bjarni Kristjáns­son, birti áhuga­verða færslu á stuðnings­mannasíðu KR þar sem hann seg­ir menn vinna gegn fé­lag­inu og grafa und­an starf­inu. 

Jón Bjarni birti færsl­una á föstu­dag en þar seg­ir hann: 

„Fullt af góðum KR-ing­um sem að starfa í þágu annarra fé­laga. Stofn­andi og frá­far­andi formaður borðtenn­is­deild­ar KR var á sín­um tíma gerður út af örk­inni af KR að stofna fleiri fé­lög og bera út fagnaðar­er­indið. Þetta er vel og nauðsyn­legt í okk­ar litla landi. En þegar menn eru bein­lín­is farn­ir að vinna gegn fé­lag­inu og grafa und­an starfi sem KR reis­ir á þá finnst mér það vera skítt. Menn hafa eng­an sóma af slíku. Þegar menn síðan fylkja liði til helsta and­stæðings okk­ar, og gera það fyr­ir pen­ing­inn, þá finnst mér það lé­legt. Al­vöru KR-ing­ar standa með KR!“

Svo mörg voru þau orð. Svo er spurn­ing­in hverj­um þess­ar örv­ar eru ætlaðar? Hver er helsti and­stæðing­ur KR?

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert