Kristófer samdi við Val

Kristófer Acox á Hlíðarenda í dag.
Kristófer Acox á Hlíðarenda í dag. Ljósmynd/Facebooksíða Vals

Kristó­fer Acox, landsliðsmaður í körfuknatt­leik, seg­ir mörg fé­lög hafa haft sam­band við sig í þess­ari viku en hann kaus að semja við Val. 

Val­ur til­kynnti um komu Kristó­fers í dag með til­kynn­ingu á sam­fé­lags­miðlum. Þar er haft eft­ir Kristó­fer: 

„Ég er spennt­ur fyr­ir kom­andi tíma­bili. Það er gam­an að kom­ast í nýtt um­hverfi og fá nýja áskor­un til að hjálpa mér að bæta minn leik. Það voru mörg fé­lög sem höfðu sam­band við mig eft­ir mánu­dag­inn en eft­ir að hafa skoðað mál­in þá hreifst ég af því sem er í gangi hér á Hlíðar­enda.“

Kristófer Acox í leik með landsliðinu.
Kristó­fer Acox í leik með landsliðinu. mbl.is/​Hari
mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert