Sænskur framherji í Stjörnuna

Hlynur Bæringsson fyrirliði Stjörnunnar til vinstri. Stjörnumenn urðu bikarmeistarar í …
Hlynur Bæringsson fyrirliði Stjörnunnar til vinstri. Stjörnumenn urðu bikarmeistarar í febrúar. Ljósmynd/KKÍ/Jónas

Sænski fram­herj­inn Al­ex­and­er Lindqvist hef­ur gengið til liðs við deild­ar­meist­ara Stjörn­unn­ar í körfuknatt­leik og mun leika með liðinu á kom­andi Íslands­móti í vet­ur.

Lindqvist er 29 ára gam­all fram­herji sem lék síðast í spænsku B-deild­inni en lengst af hef­ur hann spilað með toppliðum í efstu deild í heima­land­inu og einnig komið við í Grikklandi og Belg­íu. Það er Stöð 2 sem seg­ir frá skipt­un­um.

„Hlyn­ur var alltaf frá­bær í sænsku deild­inni og einn af þeim sem að ég leit alltaf upp til. Það verður því mjög gam­an að spila með hon­um,“ sagði Svínn meðal ann­ars í viðtali við Stöð 2 en hann spilaði gegn Hlyni Bær­ings­syni, nýj­um liðsfé­laga sín­um, um tíma í Svíþjóð.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert