Öruggur sigur í fyrsta úrslitaleiknum

LeBron James með boltann í nótt.
LeBron James með boltann í nótt. AFP

Los Ang­eles Lakers vann ör­ugg­an 126:114-sig­ur gegn Den­ver Nug­gets í fyrstu viður­eign liðanna í úr­slita­ein­vígi vest­ur­deild­ar NBA í körfuknatt­leik í nótt. Los Ang­eles varð í efsta sæti deild­ar­inn­ar en Den­ver í því þriðja.

Den­ver vann að vísu fyrsta leik­hlut­ann með tveim­ur stig­um en Los Ang­eles var með 11 stiga for­ystu í hálfleik, 70:59. Ant­hony Dav­is skoraði 37 stig fyr­ir Los Ang­eles og tók tíu frá­köst. Le­Bron James, sem á dög­un­um var val­inn í sextánda skipti í úr­valslið tíma­bils­ins, skoraði 15 stig, tók sex frá­köst og gaf tólf stoðsend­ing­ar.

Næsti leik­ur liðanna fer fram á morg­un en í kvöld held­ur áfram úr­slita­ein­vígi aust­ur­deild­ar­inn­ar. Þar er Miami Heat með 2:0-for­ystu gegn Bost­on Celtics.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert