Íslendingarnir spiluðu sína fyrstu leiki á Spáni

Martin Hermannsson varð þýskur meistari með Alba Berlín í sumar …
Martin Hermannsson varð þýskur meistari með Alba Berlín í sumar og gekk svo til liðs við Valencia. AFP

Mart­in Her­manns­son og Hauk­ur Helgi Páls­son eru komn­ir af stað með nýj­um liðum sín­um í spænsku efstu deild­inni í körfuknatt­leik en leiktíðin hófst í dag.

Mart­in komst ekki á blað hjá Valencia sem tapaði gegn spænsku meist­ur­un­um Bas­konia, 76:73. Hann spilaði í þrett­án mín­út­ur og gaf tvær stoðsend­ing­ar í leikn­um.

Hauk­ur Helgi er orðinn leikmaður Andorra sem vann 84:66-sig­ur á Murcia í dag. Hauk­ur var með hundrað pró­sent skot­nýt­ingu og skoraði níu stig á þeim tæpu sex mín­út­um sem hann spilaði.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert