Reyndur leikmaður til Njarðvíkur

Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur.
Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur. mbl.is / Hari

Njarðvík­ing­ar hafa samið við reynd­an Króata um að leika með liðinu í Dom­in­os-deild karla í körfuknatt­leik í vet­ur. 

Sá heit­ir Zvon­ko Bulj­an og er 206 cm hár miðherji. Bulj­an er 33 ára gam­all og hef­ur víða komið við á ferl­in­um. Sam­kvæmt til­kynn­ingu frá Njarðvík hef­ur leikið í Þýskalandi, Ung­verjalandi, Kýp­ur, Slóven­íu, Grikklandi, Arg­entínu, Sviss, Belg­íu og Rúm­en­íu.

Hann varð meist­ari í Slóven­íu og hef­ur leikið í Evr­ópu­keppni með nokkr­um liðum. 

Á há­skóla­ár­un­um í Banda­ríkj­un­um lék hann með TCU í Dallas eins og Helena Sverr­is­dótt­ir gerði. 

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert