Tryggvi með næstbestu tilþrifin í Meistaradeildinni

Tryggvi Snær Hlinason.
Tryggvi Snær Hlinason. Ljósmynd/FIBA

Tryggvi Snær Hlina­son, landsliðsmaður í körfuknatt­leik, átti næst­bestu tilþrif­in í úr­slita­keppni Meist­ara­deild­ar karla sem fram fór í Aþenu um liðna helgi, sam­kvæmt sam­an­tekt vefsíðu deild­ar­inn­ar.

Þar eru tek­in sam­an tíu bestu tilþrif­in og troðsla Tryggva í sig­ur­leik Zaragoza gegn Teneri­fe í átta liða úr­slit­un­um á föstu­dag­inn hafnaði í öðru sæti.

Zaragoza beið síðan lægri hlut fyr­ir heima­mönn­um í AEK í undanúr­slit­um, og fyr­ir Dijon frá Frakklandi, 70:65, í leik um bronsverðlaun­in í gær.

En tilþrif ís­lenska landsliðsmanns­ins má sjá í mynd­skeiðinu og koma að sjálf­sögðu næst­síðust í röð þeirra tíu bestu:

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert