Metjöfnun í Orlando

Mercedes Russell og Natasha Howard fagna sigrinum.
Mercedes Russell og Natasha Howard fagna sigrinum. AFP

Seattle Storm jafnaði met í WNBA-deild­inni í körfuknatt­leik þegar liðið varð meist­ari eft­ir sig­ur gegn Las Vegas Aces í úr­slit­um. 

Úrslit­in réðust á Flórída og þar fóru all­ir leik­irn­ir fram eins og hjá körl­un­um vegna kór­ónu­veirunn­ar. 

Storm sigraði í WNBA í fjórða sinn og er það metjöfn­un. Áður höfðu Minnesota Lynx og Hou­st­on Comets náð að sigra fjór­um sinn­um en engu liðið hef­ur oft­ar tek­ist að verða meist­ari. 

Seattle vann úr­slitarimm­una 3:0 var Bre­anna Stew­art val­in besti leikmaður úr­slita­keppn­inn­ar. 

Leikmenn Seattle Storm storma inn á völlinn þegar úrslitin lágu …
Leik­menn Seattle Storm storma inn á völl­inn þegar úr­slit­in lágu fyr­ir. AFP
mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert