Tryggvi fínn í enn einu tapinu

Tryggvi Snær Hlinason í landsleik.
Tryggvi Snær Hlinason í landsleik. Ljósmynd/KKÍ/Jónas

Tryggvi Snær Hlina­son, landsliðsmaður í körfuknatt­leik, átti fína inn­komu í liði Zaragoza sem tapaði þó einn ein­um leikn­um í spænsku efstu deild­inni í kvöld. Liðið hef­ur aðeins unnið einn af fyrstu fimm leikj­um sín­um.

Tryggvi byrjaði leik­inn á bekkn­um en spilaði að lok­um í 15 mín­út­ur, skoraði tíu stig og tók sex frá­köst fyr­ir Zaragoza sem var yfir í hálfleik, 54:52, en tapaði að lok­um 70:67 gegn Gip­uz­koa.

Hauk­ur Helgi Páls­son var ekki með Andorra sem vann 69:64-sig­ur á Man­resa á úti­velli en hann er á meiðslalist­an­um og verður frá næstu vik­urn­ar.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert