Í fótspor foreldranna

Ingvi Þór Guðmundsson.
Ingvi Þór Guðmundsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hjá körfuknatt­leiks­deild Hauka var fólk ekki lengi að gráta för landsliðsmanns­ins Kára Jóns­son­ar til Spán­ar held­ur var náð í öfl­ug­an leik­mann til Grinda­vík­ur. 

Ingvi Þór Guðmunds­son er geng­inn í raðir Hauka frá Grinda­vík en Hauk­ar til­kynntu um fé­laga­skipt­in á heimasíðu sinni. 

Ingvi skoraði 14 stig að meðaltali í Dom­in­os-deild­inni síðasta vet­ur, gaf að jafnaði 5 stoðsend­ing­ar og tók 5 frá­köst í leik. Hann ætti því að styrkja lið Hauka veru­lega en Ingvi á marga leiki að baki fyr­ir yngri landslið Íslands. 

Ingvi er upp­al­inn í Grinda­vík en for­eldr­arn­ir Guðmund­ur Braga­son og Stef­an­ía Jóns­dótt­ir léku bæði körfuknatt­leik með Hauk­um um tíma. Eldri bróðir Ingva er Jón Axel, at­vinnumaður í Þýskalandi og landsliðsmaður. 

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert