Álftanes og Breiðablik eru efst í 1. deild karla í körfuknattleik eftir leiki kvöldsins.
Álftanes vann Selfoss 84:67 og Breiðablik burstaði Hrunamenn 113:75 í Smáranum. Álftanes er með 8 stig eftir sex leiki og Blikarnir með 8 stig eftir fimm leiki.
Hamar, Sindri og Vestri eru með 6 stig og línur því langt frá því að skýrast í deildinni á þessum tímapunkti.
Álftanes, 1. deild karla, 01. febrúar 2021.
Gangur leiksins:: 0:3, 2:3, 8:7, 15:10, 21:12, 27:18, 34:25, 36:32, 38:36, 43:39, 50:42, 56:52, 60:55, 65:57, 73:64, 84:67.
Álftanes: Cedrick Taylor Bowen 16/6 fráköst/3 varin skot, Kristján Pétur Andrésson 15, Isaiah Coddon 11, Vilhjálmur Kári Jensson 11/8 fráköst, Róbert Sigurðsson 10/5 fráköst/13 stoðsendingar, Orri Gunnarsson 6, Þorsteinn Finnbogason 6/5 fráköst, Egill Agnar Októsson 5, Friðrik Anton Jónsson 4.
Fráköst: 24 í vörn, 11 í sókn.
Selfoss: Arnór Bjarki Eyþórsson 17, Terrence Christopher Motley 15/9 fráköst, Kristijan Vladovic 11/6 fráköst, Aljaz Vidmar 10/6 fráköst, Sveinn Búi Birgisson 7/11 fráköst, Gunnar Steinþórsson 3, Ari Gylfason 2, Owen Scott Young 1, Svavar Ingi Stefánsson 1.
Fráköst: 32 í vörn, 6 í sókn.
Dómarar: Gunnlaugur Briem, Guðmundur Ragnar Björnsson.
Smárinn, 1. deild karla, 01. febrúar 2021.
Gangur leiksins:: 3:6, 13:9, 21:14, 23:23, 32:27, 35:30, 46:37, 53:47, 58:47, 67:50, 77:52, 82:56, 89:65, 96:68, 106:73, 113:75.
Breiðablik: Árni Elmar Hrafnsson 20/5 fráköst, Samuel Prescott Jr. 20/4 fráköst/5 stoðsendingar, Dovydas Strasunskas 13/5 fráköst, Kristinn Marinósson 12/5 stoðsendingar, Egill Vignisson 12/4 fráköst, Snorri Vignisson 10/6 fráköst/8 stoðsendingar, Sigurður Pétursson 9/5 fráköst, Gabríel Sindri Möller 8/9 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 4/10 fráköst/5 stoðsendingar, Arnar Hauksson 3, Alex Rafn Guðlaugsson 2/5 fráköst.
Fráköst: 32 í vörn, 25 í sókn.
Hrunamenn: Corey Taite 26/6 fráköst/7 stoðsendingar, Karlo Lebo 19/12 fráköst, Eyþór Orri Árnason 11, Halldór F. Helgason 9, Aron Ernir Ragnarsson 3, Óðin Freyr Árnason 2, Páll Magnús Unnsteinsson 2, Orri Ellertsson 2, Þórmundur Smári Hilmarsson 1/7 fráköst.
Fráköst: 23 í vörn, 5 í sókn.
Dómarar: Bjarki Þór Davíðsson, Ingi Björn Jónsson.
Áhorfendur: