ÍR-ingar eru einir á toppi fyrstu deildar kvenna í körfuknattleik eftir 74:57-sigur á Stjörnunni í Hertz-hellinum. Þrír leikir voru spilaðir í fyrstu deildinni í kvöld en Hamar-Þór og Grindavík unnu einnig leiki sína.
ÍR er á toppi deildarinnar með 18 stig, tveimur stigum fyrir ofan Njarðvík sem á þó leik til góða, ÍR hefur spilað tíu leiki og unnið alla nema einn. Margrét Blöndal var stigahæst í Breiðholtinu, skoraði 22 stig og tók tíu fráköst fyrir heimakonur en Jana Falsdóttir skoraði 12 stig fyrir gestina.
Grindavík er í 3. sæti með 12 stig eftir stórsigur sinn á Vestra og Hamar-Þór er í 4. sæti með átta stig, eins og Stjarnan og Tindastóll, eftir sigur á Tindastól.
HS Orku-höllin, 1. deild kvenna, 09. mars 2021.
Gangur leiksins: 4:5, 11:7, 17:9, 24:9, 28:13, 35:14, 43:14, 54:16, 54:21, 58:27, 66:32, 70:34, 76:38, 82:46, 86:48, 89:50.
Grindavík: Janno Jaye Otto 32/12 fráköst/5 stolnir, Hekla Eik Nökkvadóttir 18, Hulda Björk Ólafsdóttir 9, Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir 8/4 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 8, Anna Margrét Lucic Jónsdóttir 4, Vikoría Rós Horne 4/4 fráköst/9 stoðsendingar, Sædís Gunnarsdóttir 3, Edda Geirdal 2/4 fráköst, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 1/8 fráköst/10 stoðsendingar.
Fráköst: 26 í vörn, 14 í sókn.
Vestri: Olivia Janelle Crawford 16/5 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Emily Newman 15/5 fráköst, Gréta Hjaltadóttir 5, Katla María Magdalena Sæmundsdóttir 4, Snæfríður Lilly Árnadóttir 4/4 fráköst, Ivana Yordanova 2, Sædís Mjöll Steinþórsdóttir 2, Arna Hrönn Ámundadóttir 1, Linda Marín Kristjánsdóttir 1.
Fráköst: 16 í vörn, 7 í sókn.
Dómarar: Ingvar Þór Jóhannesson, Þórlindur Kjartansson.
Áhorfendur: 33
Icelandic Glacial-höllin, 1. deild kvenna, 09. mars 2021.
Gangur leiksins: 2:4, 7:8, 12:10, 14:14, 21:18, 24:25, 26:31, 28:35, 30:37, 40:40, 44:44, 50:51, 52:53, 56:57, 58:60, 71:60.
Hamar - Þór: Fallyn Elizabeth Ann Stephens 36/11 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 15/4 fráköst/8 stoðsendingar, Ása Lind Wolfram 11/8 fráköst, Hildur Björk Gunnsteinsdóttir 4, Helga María Janusdóttir 3, Gígja Marín Þorsteinsdóttir 2/8 fráköst.
Fráköst: 26 í vörn, 9 í sókn.
Tindastóll: Marín Lind Ágústsdóttir 21/5 fráköst, Eva Wium Elíasdóttir 16/6 fráköst, Eva Rún Dagsdóttir 11/8 fráköst, Fanney María Stefánsdóttir 6/5 fráköst, Inga Sólveig Sigurðardóttir 2, Karen Lind Helgadóttir 2, Telma Ösp Einarsdóttir 2/6 fráköst.
Fráköst: 24 í vörn, 11 í sókn.
Dómarar: Ingi Björn Jónsson, Jón Svan Sverrisson.
Áhorfendur: 50
Hertz Hellirinn - Seljaskóli, 1. deild kvenna, 09. mars 2021.
Gangur leiksins: 8:2, 12:4, 16:8, 21:13, 23:17, 27:19, 31:23, 33:28, 42:34, 46:38, 54:41, 60:41, 62:43, 66:47, 72:52, 74:57.
ÍR: Margrét Blöndal 22/10 fráköst, Kristín María Matthíasdóttir 13/7 fráköst, Fanndís María Sverrisdóttir 12/4 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 11/4 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 10/5 fráköst, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 2, Birna Eiríksdóttir 2, Særós Gunnlaugsdóttir 2.
Fráköst: 26 í vörn, 8 í sókn.
Stjarnan: Jana Falsdóttir 12/5 fráköst/6 stolnir, Bríet Ófeigsdóttir 10, Rebekka Rut Hjálmarsdóttir 10/5 fráköst, Heiðdís Hanna Baldvinsdóttir 8, Erna Dís Friðriksdóttir 6, Agnes Fjóla Georgsdóttir 4/6 fráköst/7 stoðsendingar, Telma Ellertsdóttir 4, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 3.
Fráköst: 17 í vörn, 10 í sókn.
Dómarar: Aron Rúnarsson, Anton Elí Einarsson.
Áhorfendur: 72.