Breiðablik lagði Hamar að velli í toppslag 1. deildar karla í körfuknattleik í Smáranum í Kópavogi í kvöld, 98:95.
Eftir gríðarlega spennu skoraði Samuel Prescott sigurkörfu Blika með þriggja stiga skoti. Þeir eru þar með einir á toppnum með 18 stig en á hælum þeirra eru Hamar, Sindri, Skallagrímur og Álftanes með 16 stig hvert.
Sindri átti möguleika á að halda í við Blika en tapaði fyrir Skallagrími í Borgarnesi, 82:73. Álftanes vann stórsigur á Hrunamönnum, 117:64, og Vestri vann Fjölni 81:77.
Ísafjörður, 1. deild karla, 19. mars 2021.
Gangur leiksins:: 8:4, 12:10, 17:12, 22:24, 26:28, 31:34, 37:39, 39:46, 47:46, 49:46, 55:55, 61:57, 66:60, 70:69, 76:73, 81:77.
Vestri: Ken-Jah Bosley 27/5 fráköst, Gabriel Adersteg 14/4 fráköst, Marko Dmitrovic 10/10 fráköst/8 stoðsendingar, Hilmir Hallgrímsson 9/7 fráköst, Hugi Hallgrímsson 8/6 fráköst/5 stoðsendingar, Arnar Smári Bjarnason 7, Friðrik Heiðar Vignisson 6.
Fráköst: 27 í vörn, 6 í sókn.
Fjölnir: Matthew Carr Jr. 26/4 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Johannes Dolven 20/14 fráköst, Viktor Máni Steffensen 8/7 fráköst, Rafn Kristján Kristjánsson 8/7 fráköst, Ólafur Ingi Styrmisson 5, Daníel Ágúst Halldórsson 5, Karl Ísak Birgisson 3, Gauti Björn Jónsson 2.
Fráköst: 22 í vörn, 14 í sókn.
Dómarar: Georgia Olga Kristiansen, Helgi Jónsson.
Álftanes, 1. deild karla, 19. mars 2021.
Gangur leiksins:: 4:2, 14:6, 22:13, 31:13, 37:18, 39:25, 54:27, 63:31, 69:31, 76:36, 81:39, 89:42, 96:48, 103:50, 110:58, 117:64.
Álftanes: Cedrick Taylor Bowen 22/8 fráköst, Friðrik Anton Jónsson 21/8 fráköst, Unnsteinn Rúnar Kárason 15, Orri Gunnarsson 12/8 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 12/8 fráköst, Róbert Sigurðsson 11/4 fráköst/13 stoðsendingar, Vilhjálmur Kári Jensson 9, Grímkell Orri Sigurþórsson 8, Egill Agnar Októsson 7.
Fráköst: 37 í vörn, 7 í sókn.
Hrunamenn: Yngvi Freyr Óskarsson 23/8 fráköst, Corey Taite 19, Karlo Lebo 12/12 fráköst, Þórmundur Smári Hilmarsson 3, Eyþór Orri Árnason 3, Florijan Jovanov 2/4 fráköst, Hringur Karlsson 2.
Fráköst: 23 í vörn, 6 í sókn.
Dómarar: Stefán Kristinsson, Guðmundur Ragnar Björnsson.
Smárinn, 1. deild karla, 19. mars 2021.
Gangur leiksins:: 6:4, 11:9, 21:12, 29:18, 33:24, 42:34, 46:43, 52:50, 54:58, 58:62, 68:67, 76:71, 82:76, 86:82, 92:88, 98:95.
Breiðablik: Árni Elmar Hrafnsson 16, Snorri Vignisson 15/8 fráköst, Samuel Prescott Jr. 15/9 stoðsendingar, Gabríel Sindri Möller 13, Sveinbjörn Jóhannesson 12/7 fráköst, Kristinn Marinósson 9, Kristján Leifur Sverrisson 7, Rubiera Rapaso Alejandro 6/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Pétursson 5.
Fráköst: 23 í vörn, 6 í sókn.
Hamar: Michael Maurice Philips 24/12 fráköst, Jose Medina Aldana 17/7 fráköst/15 stoðsendingar, Ruud Lutterman 17/10 fráköst/3 varin skot, Þorvaldur Orri Árnason 15, Pálmi Geir Jónsson 12/9 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 7/4 fráköst, Steinar Snær Guðmundsson 3.
Fráköst: 31 í vörn, 17 í sókn.
Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Sigurbaldur Frímannsson.
Áhorfendur: 100
Borgarnes, 1. deild karla, 19. mars 2021.
Gangur leiksins:: 6:5, 9:9, 20:13, 22:17, 26:24, 34:28, 37:29, 45:33, 45:39, 48:47, 52:49, 60:55, 65:58, 70:65, 73:66, 82:73.
Skallagrímur: Nebojsa Knezevic 24/6 fráköst, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 16/6 fráköst/8 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 12, Kristófer Gíslason 11/7 fráköst, Marques Oliver 7/10 fráköst/6 varin skot, Marinó Þór Pálmason 5, Almar Örn Björnsson 4, Benedikt Lárusson 3.
Fráköst: 26 í vörn, 9 í sókn.
Sindri: Dallas O'Brien Morgan 25/5 fráköst, Gerald Robinson 14/8 fráköst, Haris Genjac 13/7 fráköst, Gísli Þórarinn Hallsson 10, Gerard Blat Baeza 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Aleix Pujadas Tarradellas 2, Sigurður Guðni Hallsson 1.
Fráköst: 15 í vörn, 12 í sókn.
Dómarar: Aðalsteinn Hrafnkelsson, Birgir Örn Hjörvarsson.
Áhorfendur: 64